Gylfi heldur áfram að fá góðar einkunnir Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 11:00 Gylfi hefur verið með fyrirliðabandið í síðustu þremur leikjum Everton. Emma Simpson/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað vel í liði Everton eftir að hann kom á ný inn í byrjunarliðið hjá Bítlaborgarfélaginu í leiknum gegn Chelsea um síðustu helgi. Gylfi lagði upp sigurmark Everton gegn Arsenal á heimavelli í gær en aukaspyrna hans fór beint á kollinn á Yerry Mina sem stangaði boltann í netið. Í leikjunum þar á undan, gegn Leicester og Chelsea, hafði Hafnfirðingurinn einnig verið í byrjunarliðinu. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Chelsea. Gylfi fékk sjö í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo í leiknum um helgina eftir að hafa fengið átta í einkunn gegn Chelsea og sjö gegn Leicester. Standard First classGylfi delivering three points in time for Christmas. #EVEARS pic.twitter.com/G9Te7twtJf— Everton (@Everton) December 19, 2020 „Lagði hart að sér fyrir liðið og var alltaf nálægt Dominic Calvert-Lewin. Önnur stoðsending úr föstu leikatriði eftir frábæra sendingu á Mina. Virkaði þreyttur undir lokin en það hefur verið stígandi í vilja hans að berjast fyrir liðið,“ sagði í umfjölluninni. Ben Godfrey, Michael Keane og Yerry Mina fengu hæstu einkunn Everton eða átta í einkunn. Everton mætir Manchester United í enska deildarbikarnum á miðvikudagskvöldið en sá leikur er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Um næstu helgi heldur Everton til Sheffield og mætir þar botnliðinu. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. 19. desember 2020 20:07 Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19. desember 2020 19:27 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Gylfi lagði upp sigurmark Everton gegn Arsenal á heimavelli í gær en aukaspyrna hans fór beint á kollinn á Yerry Mina sem stangaði boltann í netið. Í leikjunum þar á undan, gegn Leicester og Chelsea, hafði Hafnfirðingurinn einnig verið í byrjunarliðinu. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Chelsea. Gylfi fékk sjö í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo í leiknum um helgina eftir að hafa fengið átta í einkunn gegn Chelsea og sjö gegn Leicester. Standard First classGylfi delivering three points in time for Christmas. #EVEARS pic.twitter.com/G9Te7twtJf— Everton (@Everton) December 19, 2020 „Lagði hart að sér fyrir liðið og var alltaf nálægt Dominic Calvert-Lewin. Önnur stoðsending úr föstu leikatriði eftir frábæra sendingu á Mina. Virkaði þreyttur undir lokin en það hefur verið stígandi í vilja hans að berjast fyrir liðið,“ sagði í umfjölluninni. Ben Godfrey, Michael Keane og Yerry Mina fengu hæstu einkunn Everton eða átta í einkunn. Everton mætir Manchester United í enska deildarbikarnum á miðvikudagskvöldið en sá leikur er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Um næstu helgi heldur Everton til Sheffield og mætir þar botnliðinu. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. 19. desember 2020 20:07 Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19. desember 2020 19:27 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. 19. desember 2020 20:07
Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19. desember 2020 19:27