Murphy um Houllier: „Hann tók af sér verðlaunapeninginn og rétti mér hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. desember 2020 21:00 Murphy og Gérard Houllier fagna ásamt Steven Gerrard á góðri stundu í Liverpool treyjunni. Martin Rickett/Getty Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, sagði sögur af Gérard Houllier á útvarpsstöðinni talkSport í dag en Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. Það var tilkynnt í morgun að franski stjórinn hafi látist í París. Hann fór í aðgerð á hjarta fyrir þremur vikum og náði aldrei bata eftir það. Margir Liverpool menn og aðrir í knattspyrnuhreyfingunni hafa vottað ástvinum Houllier samúð sína. Murphy er reglulega gestur og hann sagði frá atviki sem átti sér stað er Liverpool varð deildarbikarmeistari árið 2001 eftir að liðið vann Birmingham í úrslitaleiknum í Cardiff. L Olympique Lyonnais rendra un dernier hommage à Gérard Houllier cette semaine à l occasion des deux rencontres à domicile de ses équipes professionnelles au @GroupamaStadium. #OLJuve #OLSB29 https://t.co/T5XdAHZx18— Olympique Lyonnais (@OL) December 14, 2020 „Fyrsti bikarinn sem við unnum var enski deildarbikarinn. Ég spilaði í öllum umferðunum og skoraði tvö mörk í undanúrslitunum og svo tognaði ég svo ég gat ekki spilað í úrslitaleiknum.“ „Og þá var bara verðlaunapeningur fyrir þá sem voru í hópnum. Við unnum í vítaspyrnukeppni, sem betur fer. Við áttum ekki að vinna en við gerðum það og maður fagnaði þó að maður hafi ekki verið.“ „Ég fékk ekki verðlaunapeningur og maður hugsaði að þetta væri ekki endinn á ferlinum. Ég væri hvort sem er ekkert hrifinn af medalíum. Houllier kom til mín og spurði: Fékkst þú ekki verðlaunapening?“ „Ég sagði nei. Þá tók hann sinn pening af sér og agf mér. Hann gat gert þetta daginn eftir eða tveimur dögum síðar, en að gera þetta þarna sýndi virðingu hans. Ég trúði þessu ekki. Ég sagði bara takk. Það þýddi ekki mikið fyrir hann en hann vildi bara þakka mér fyrir mitt framlag,“ sagði Murphy. I would go through a brick wall for him. I ve got so much to thank him for. Danny Murphy was in the studio when he found out Gérard Houllier had sadly died.This is his beautiful tribute to him pic.twitter.com/DiAzzEQhqk— talkSPORT (@talkSPORT) December 14, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14. desember 2020 10:20 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
Það var tilkynnt í morgun að franski stjórinn hafi látist í París. Hann fór í aðgerð á hjarta fyrir þremur vikum og náði aldrei bata eftir það. Margir Liverpool menn og aðrir í knattspyrnuhreyfingunni hafa vottað ástvinum Houllier samúð sína. Murphy er reglulega gestur og hann sagði frá atviki sem átti sér stað er Liverpool varð deildarbikarmeistari árið 2001 eftir að liðið vann Birmingham í úrslitaleiknum í Cardiff. L Olympique Lyonnais rendra un dernier hommage à Gérard Houllier cette semaine à l occasion des deux rencontres à domicile de ses équipes professionnelles au @GroupamaStadium. #OLJuve #OLSB29 https://t.co/T5XdAHZx18— Olympique Lyonnais (@OL) December 14, 2020 „Fyrsti bikarinn sem við unnum var enski deildarbikarinn. Ég spilaði í öllum umferðunum og skoraði tvö mörk í undanúrslitunum og svo tognaði ég svo ég gat ekki spilað í úrslitaleiknum.“ „Og þá var bara verðlaunapeningur fyrir þá sem voru í hópnum. Við unnum í vítaspyrnukeppni, sem betur fer. Við áttum ekki að vinna en við gerðum það og maður fagnaði þó að maður hafi ekki verið.“ „Ég fékk ekki verðlaunapeningur og maður hugsaði að þetta væri ekki endinn á ferlinum. Ég væri hvort sem er ekkert hrifinn af medalíum. Houllier kom til mín og spurði: Fékkst þú ekki verðlaunapening?“ „Ég sagði nei. Þá tók hann sinn pening af sér og agf mér. Hann gat gert þetta daginn eftir eða tveimur dögum síðar, en að gera þetta þarna sýndi virðingu hans. Ég trúði þessu ekki. Ég sagði bara takk. Það þýddi ekki mikið fyrir hann en hann vildi bara þakka mér fyrir mitt framlag,“ sagði Murphy. I would go through a brick wall for him. I ve got so much to thank him for. Danny Murphy was in the studio when he found out Gérard Houllier had sadly died.This is his beautiful tribute to him pic.twitter.com/DiAzzEQhqk— talkSPORT (@talkSPORT) December 14, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14. desember 2020 10:20 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14. desember 2020 10:20