Klopp: Ég fékk gæsahúð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2020 08:30 Jürgen Klopp fagnar sigri með stuðningsmönnum Liverpool í leikslok í gærkvöldi. Getty/Robbie Jay Barratt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnaði bæði frábærum sigri á Úlfunum og endurkomu áhorfenda á Anfield eftir sigurinn í gærkvöldi. Tvö þúsund manns máttu mæta á leik Liverpool og Wolves en þetta var fyrsti heimarleikur Liverpool síðan í mars þar sem það voru stuðningsmenn í stúkunni. Það er ekki hægt að segja annað en endurkoma þeirra hafi haft góð áhrif á Liverpool liðið sem lék mjög vel og vann sannfærandi 4-0 sigur. „Ég fékk gæsahúð,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. "We came in and we had goosebumps."Jurgen Klopp was very, very happy to see fans back at Anfield.Reaction to Liverpool's emphatic victory over Wolves: https://t.co/8NAw1WgYrQ pic.twitter.com/pSTZ32I4sE— BBC Sport (@BBCSport) December 7, 2020 „Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast í upphituninni eða þeir þau byrjuðu á ‚You'll Never Walk Alone'. Það hafði verið frábært að fá bara þetta og engan fótboltaleik. Þetta var mjög tilfinningamikil stund eftir tíu mánuði,“ sagði Klopp. Liverpool lék síðast fyrir framan áhorfendur á Anfield 11. mars síðastliðinn þegar spænska liðið Atletico Madrid sló Liverpool út úr Meistaradeildinni. Þá voru fimmtíu þúsund fleiri áhorfendur en í gærkvöldi. Jürgen Klopp fór til stuðningsmannanna eftir leikinn og fangaði með þeim eins og hann var vanur. „Leikurinn og andrúmsloftið. Þetta var svo gaman. Ég gerði mér aldrei grein fyrir því að þetta myndi kalla fram svona góða tilfinningu,“ sagði Klopp. „Ég hafði ekki hugmynd um að tvö þúsund manns gætu búið til svona flott andrúmsloft. Allir sem mættu ættu að vera stoltir.,“ sagði Klopp. „Þetta byrjaði allt saman í febrúar og við höfum beðið síðan eftir að hlutirnir yrði venjulegir á ný. Ég held að við stundum metum þetta venjulega oft ekki nógu mikið. Þetta snerti mig mikið,“ sagði Klopp „Úlfarnir komust aldrei inn í leikinn í kvöld og það var út af því hvernig strákarnir spiluðu. Þetta var mjög góð háklassa frammistaða,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Tvö þúsund manns máttu mæta á leik Liverpool og Wolves en þetta var fyrsti heimarleikur Liverpool síðan í mars þar sem það voru stuðningsmenn í stúkunni. Það er ekki hægt að segja annað en endurkoma þeirra hafi haft góð áhrif á Liverpool liðið sem lék mjög vel og vann sannfærandi 4-0 sigur. „Ég fékk gæsahúð,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. "We came in and we had goosebumps."Jurgen Klopp was very, very happy to see fans back at Anfield.Reaction to Liverpool's emphatic victory over Wolves: https://t.co/8NAw1WgYrQ pic.twitter.com/pSTZ32I4sE— BBC Sport (@BBCSport) December 7, 2020 „Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast í upphituninni eða þeir þau byrjuðu á ‚You'll Never Walk Alone'. Það hafði verið frábært að fá bara þetta og engan fótboltaleik. Þetta var mjög tilfinningamikil stund eftir tíu mánuði,“ sagði Klopp. Liverpool lék síðast fyrir framan áhorfendur á Anfield 11. mars síðastliðinn þegar spænska liðið Atletico Madrid sló Liverpool út úr Meistaradeildinni. Þá voru fimmtíu þúsund fleiri áhorfendur en í gærkvöldi. Jürgen Klopp fór til stuðningsmannanna eftir leikinn og fangaði með þeim eins og hann var vanur. „Leikurinn og andrúmsloftið. Þetta var svo gaman. Ég gerði mér aldrei grein fyrir því að þetta myndi kalla fram svona góða tilfinningu,“ sagði Klopp. „Ég hafði ekki hugmynd um að tvö þúsund manns gætu búið til svona flott andrúmsloft. Allir sem mættu ættu að vera stoltir.,“ sagði Klopp. „Þetta byrjaði allt saman í febrúar og við höfum beðið síðan eftir að hlutirnir yrði venjulegir á ný. Ég held að við stundum metum þetta venjulega oft ekki nógu mikið. Þetta snerti mig mikið,“ sagði Klopp „Úlfarnir komust aldrei inn í leikinn í kvöld og það var út af því hvernig strákarnir spiluðu. Þetta var mjög góð háklassa frammistaða,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira