Bruno fær ríflega launahækkun Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2020 11:02 Bruno fagnar marki gegn Istanbul Basaksehir í Meistaradeildinni á dögunum. Matthew Peters/Getty Einungis ellefu mánuðum eftir komuna á Old Trafford bíður Portúgalans nýtt samningstilboð. Manchester United íhugar nú að bjóða miðjumanninum Bruno Fernandes nýjan samning sem myndi gefa honum 200 þúsund pund í laun á viku. Mirror greinir frá þessu í morgun en Bruno hefur farið á kostum hjá Man. United eftir að hafa verið keyptur til United í byrjun ársins frá Sporting Lissabon. Hann hefur skorað 22 mörk og lagt upp önnur fjórtán í þeim 37 leikjum sem hann hefur spilað fyrir Ole Gunnar Solskjær frá komunni í janúar. Hann átti m.a. þátt í sigri United á West Ham í gær. Portúgalinn er einungis búinn með ellefu mánuði af árunum fjórum sem hann skrifaði undir fyrst er hann kom en nú vill United lengja samninginn um eitt ár og tvöfalda launin hans. Hann myndi því fara úr hundrað þúsund pundum í tvö hundruð þúsund pund á viku en David De Gea fær t.a.m. 350 þúsund pund á viku og Paul Pogba 300 þúsund pund. Manchester United 'preparing to reward Bruno Fernandes by doubling his wages' https://t.co/fLVHCSzKlA— MailOnline Sport (@MailSport) December 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Enski boltinn Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti Skar sig á klósettinu milli leikja Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Fleiri fréttir Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjá meira
Manchester United íhugar nú að bjóða miðjumanninum Bruno Fernandes nýjan samning sem myndi gefa honum 200 þúsund pund í laun á viku. Mirror greinir frá þessu í morgun en Bruno hefur farið á kostum hjá Man. United eftir að hafa verið keyptur til United í byrjun ársins frá Sporting Lissabon. Hann hefur skorað 22 mörk og lagt upp önnur fjórtán í þeim 37 leikjum sem hann hefur spilað fyrir Ole Gunnar Solskjær frá komunni í janúar. Hann átti m.a. þátt í sigri United á West Ham í gær. Portúgalinn er einungis búinn með ellefu mánuði af árunum fjórum sem hann skrifaði undir fyrst er hann kom en nú vill United lengja samninginn um eitt ár og tvöfalda launin hans. Hann myndi því fara úr hundrað þúsund pundum í tvö hundruð þúsund pund á viku en David De Gea fær t.a.m. 350 þúsund pund á viku og Paul Pogba 300 þúsund pund. Manchester United 'preparing to reward Bruno Fernandes by doubling his wages' https://t.co/fLVHCSzKlA— MailOnline Sport (@MailSport) December 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Enski boltinn Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti Skar sig á klósettinu milli leikja Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Fleiri fréttir Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjá meira