Stúlkan fannst látin í tröppum á mótum KJ Greenland og Wille Brandtsvej í Aasiaat.
Síðast hafði sést til stúlkunnar um klukkan 20 á fimmtudagskvöldinu þegar hún lagði af stað heim frá vinkonu sinni.
Héraðsdómur í Qaasuitsoq hefur nú úrskurðað manninn í fjögurra vikna gæsluvarðhald.
Í frétt Sermitsiaq.AG segir að lögregla geti ekki veitt frekari upplýsingar um málið.