Biden lýsti yfir sigri, lagði áherslu á að sameina þjóðina og sigra Covid Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2020 02:07 Joe Biden og Kamala Harris á sviðinu í nótt. EPA/JIM LO SCALZO Joe Biden lýsti yfir sigri í bandarísku forsetakosningunum í sigurræðu sem hann hélt fyrir framan fjölmenni í Wilmington í Delaware-ríki Bandaríkjanna í nótt. Í ræðunni lagði hann áherslu að hann yrði forseti allra Bandaríkjamanna, ekki bara þeirra sem kusu hann. Þá sagðist hann strax eftir helgi ætla að hefja vinnu við að finna leiðir til þess að hefta úbreiðslu kórónuveirunnnar með það að markmiði að sigrast á faraldrinum. Kamala Harris, varaforsetaefni Bidens, kynnti hinn væntanlega forseta til leiks sem nánast hljóp á svið til þess að halda ræðu sínu. Hann hóf leik á því að lýsa yfir sigri. "All the women who have worked to secure and protect the right to vote for over a century ... I stand on their shoulders," Vice President-elect Kamala Harris says. "...But while I may be the first woman in this office, I will not be the last." https://t.co/wPcVmefUYG pic.twitter.com/8MbQXziL5X— CNN (@CNN) November 8, 2020 „Þjóðin hefur talað. Hún færði okkur augljósan sigur, sannfærandi sigur, sigur fyrir okkur, þjóðina,“ sagði Biden sem minnti á að enginn forsetaframbjóðandi í sögu Bandaríkjanna hefði hlotið fleiri atkvæði í forsetakosningum en hann, 74 milljón þegar þetta er skrifað. Sagðist Biden vera fullur auðmýktar vegna þessa trausts sem bandaríska þjóðin hefði sýnt honum. Fjöldi var staddur á bílastæðinu fyrir utan Chase Center í Wilmington.EPA-EFE/JIM LO SCALZO „Ég heiti því að vera forseti sem mun ekki sundra, heldur sameina. Forseti sem horfir ekki til rauðra eða blárra ríkja, forseti sem sér aðeins Bandaríkin. Að vera forseti sem mun reyna af öllum mínum mætti að vinna mér inn traust ykkar.“ „Ég sóttist eftir þessu embætti til þess að endurheimta sál Bandaríkjanna. Að endurbyggja uppistöðu þjóðarinnar, miðstéttina. Að vinna aftur til baka virðingarsess Bandaríkjanna á meðal þjóða heimsins, og að sameina okkur hér heima fyrir,“ sagði Biden Biden talaði einnig beint til stuðningsmanna Donalds Trump, sitjandi forseta Bandaríkjanna, sem enn hefur ekki viðurkennt ósigur. President-elect Joe Biden delivers remarks to the nation: "I pledge to be a president who seeks not to divide but unify. Who doesn't see red states and blue states — only sees the United States" https://t.co/Fu0BJh9F0y pic.twitter.com/beMSLse4dw— CNN Politics (@CNNPolitics) November 8, 2020 „Gefum hvert öðru tækifæri,“ sagði Biden. „Það er kominn tími til að leggja til hliðar þessa harkalegu orðræðu, lækkum aðeins hitastigið, hittumst aftur, hlustum á hvert annmað og hættum að koma fram við andstæðinga okkar sem óvini, sagði Biden“ áður en hann hét því að vinna alveg jafn mikið fyrir alla Bandaríkjamenn, hvort sem þeir kusu hann eða ekki. Þá kom Biden sérstaklega inn á kórónuveirufaraldurinn. Svo virðist sem hann ætli að taka hann föstum tökum. „Á mánudaginn mun ég skipa hóp leiðandi vísindamanna og sérfræðinga sem ráðgjafa mína við valdaskiptin til þess að taka Biden-Harris aðgerðaráætlunina og breyta henni í áætlun sem hægt er að hefjast handa við þann 20. janúar 2021. Það plan verður byggt á vísindum.“ Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Joe Biden Tengdar fréttir Undarleg staðsetning blaðamannafundar Giuliani vekur athygli Undarlegur blaðamannafundur Rudy Giuliani, lögmanns Donalds Trump, í dag hefur vakið mikla athygli, ekki síst fyrir þær sakir að staðsetning hans þótti afar undarleg, auk þess sem að á sama tíma og fundurinn stóð yfir var tilkynnt að Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, hefði unnið sigur í forsetakosningunum. 7. nóvember 2020 23:01 „Þetta er ekki búið! Falsfréttir!“ Stuðningsmenn Donald Trump virðast taka fréttum af sigri Joe Biden illa, ef marka má fjölmiðla vestanhafs. 7. nóvember 2020 21:22 Biden sigraði, hvað svo? Joe Biden mun verða 46. forseti Bandaríkjanna eftir að hafa borið sigur úr býtum í forsetakosningum þar í landi samkvæmt mati helstu fjölmiða á úrslitum kosninganna. Biden hefur unnið sigur í ríkjum sem tryggja honum fleiri en þá 270 kjörmenn sem þarf til þess að sigra í kosningunum. En hvað gerist næst? 7. nóvember 2020 20:57 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Joe Biden lýsti yfir sigri í bandarísku forsetakosningunum í sigurræðu sem hann hélt fyrir framan fjölmenni í Wilmington í Delaware-ríki Bandaríkjanna í nótt. Í ræðunni lagði hann áherslu að hann yrði forseti allra Bandaríkjamanna, ekki bara þeirra sem kusu hann. Þá sagðist hann strax eftir helgi ætla að hefja vinnu við að finna leiðir til þess að hefta úbreiðslu kórónuveirunnnar með það að markmiði að sigrast á faraldrinum. Kamala Harris, varaforsetaefni Bidens, kynnti hinn væntanlega forseta til leiks sem nánast hljóp á svið til þess að halda ræðu sínu. Hann hóf leik á því að lýsa yfir sigri. "All the women who have worked to secure and protect the right to vote for over a century ... I stand on their shoulders," Vice President-elect Kamala Harris says. "...But while I may be the first woman in this office, I will not be the last." https://t.co/wPcVmefUYG pic.twitter.com/8MbQXziL5X— CNN (@CNN) November 8, 2020 „Þjóðin hefur talað. Hún færði okkur augljósan sigur, sannfærandi sigur, sigur fyrir okkur, þjóðina,“ sagði Biden sem minnti á að enginn forsetaframbjóðandi í sögu Bandaríkjanna hefði hlotið fleiri atkvæði í forsetakosningum en hann, 74 milljón þegar þetta er skrifað. Sagðist Biden vera fullur auðmýktar vegna þessa trausts sem bandaríska þjóðin hefði sýnt honum. Fjöldi var staddur á bílastæðinu fyrir utan Chase Center í Wilmington.EPA-EFE/JIM LO SCALZO „Ég heiti því að vera forseti sem mun ekki sundra, heldur sameina. Forseti sem horfir ekki til rauðra eða blárra ríkja, forseti sem sér aðeins Bandaríkin. Að vera forseti sem mun reyna af öllum mínum mætti að vinna mér inn traust ykkar.“ „Ég sóttist eftir þessu embætti til þess að endurheimta sál Bandaríkjanna. Að endurbyggja uppistöðu þjóðarinnar, miðstéttina. Að vinna aftur til baka virðingarsess Bandaríkjanna á meðal þjóða heimsins, og að sameina okkur hér heima fyrir,“ sagði Biden Biden talaði einnig beint til stuðningsmanna Donalds Trump, sitjandi forseta Bandaríkjanna, sem enn hefur ekki viðurkennt ósigur. President-elect Joe Biden delivers remarks to the nation: "I pledge to be a president who seeks not to divide but unify. Who doesn't see red states and blue states — only sees the United States" https://t.co/Fu0BJh9F0y pic.twitter.com/beMSLse4dw— CNN Politics (@CNNPolitics) November 8, 2020 „Gefum hvert öðru tækifæri,“ sagði Biden. „Það er kominn tími til að leggja til hliðar þessa harkalegu orðræðu, lækkum aðeins hitastigið, hittumst aftur, hlustum á hvert annmað og hættum að koma fram við andstæðinga okkar sem óvini, sagði Biden“ áður en hann hét því að vinna alveg jafn mikið fyrir alla Bandaríkjamenn, hvort sem þeir kusu hann eða ekki. Þá kom Biden sérstaklega inn á kórónuveirufaraldurinn. Svo virðist sem hann ætli að taka hann föstum tökum. „Á mánudaginn mun ég skipa hóp leiðandi vísindamanna og sérfræðinga sem ráðgjafa mína við valdaskiptin til þess að taka Biden-Harris aðgerðaráætlunina og breyta henni í áætlun sem hægt er að hefjast handa við þann 20. janúar 2021. Það plan verður byggt á vísindum.“
Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Joe Biden Tengdar fréttir Undarleg staðsetning blaðamannafundar Giuliani vekur athygli Undarlegur blaðamannafundur Rudy Giuliani, lögmanns Donalds Trump, í dag hefur vakið mikla athygli, ekki síst fyrir þær sakir að staðsetning hans þótti afar undarleg, auk þess sem að á sama tíma og fundurinn stóð yfir var tilkynnt að Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, hefði unnið sigur í forsetakosningunum. 7. nóvember 2020 23:01 „Þetta er ekki búið! Falsfréttir!“ Stuðningsmenn Donald Trump virðast taka fréttum af sigri Joe Biden illa, ef marka má fjölmiðla vestanhafs. 7. nóvember 2020 21:22 Biden sigraði, hvað svo? Joe Biden mun verða 46. forseti Bandaríkjanna eftir að hafa borið sigur úr býtum í forsetakosningum þar í landi samkvæmt mati helstu fjölmiða á úrslitum kosninganna. Biden hefur unnið sigur í ríkjum sem tryggja honum fleiri en þá 270 kjörmenn sem þarf til þess að sigra í kosningunum. En hvað gerist næst? 7. nóvember 2020 20:57 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Undarleg staðsetning blaðamannafundar Giuliani vekur athygli Undarlegur blaðamannafundur Rudy Giuliani, lögmanns Donalds Trump, í dag hefur vakið mikla athygli, ekki síst fyrir þær sakir að staðsetning hans þótti afar undarleg, auk þess sem að á sama tíma og fundurinn stóð yfir var tilkynnt að Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, hefði unnið sigur í forsetakosningunum. 7. nóvember 2020 23:01
„Þetta er ekki búið! Falsfréttir!“ Stuðningsmenn Donald Trump virðast taka fréttum af sigri Joe Biden illa, ef marka má fjölmiðla vestanhafs. 7. nóvember 2020 21:22
Biden sigraði, hvað svo? Joe Biden mun verða 46. forseti Bandaríkjanna eftir að hafa borið sigur úr býtum í forsetakosningum þar í landi samkvæmt mati helstu fjölmiða á úrslitum kosninganna. Biden hefur unnið sigur í ríkjum sem tryggja honum fleiri en þá 270 kjörmenn sem þarf til þess að sigra í kosningunum. En hvað gerist næst? 7. nóvember 2020 20:57