Gular viðvaranir í gildi og rysjótt veður næstu daga Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2020 07:10 Gular viðvaranir eru í gildi á landinu austanverðu. Veðurstofan Gular veðurviðvaranir eru nú í gildi á Austurlandi að Glettingi, á Austfjörðum og á Suðausturlandi auk Miðhálendisins og verða þær í gildi flestar fram eftir degi. Önnur slík viðvörun tekur svo gildi á Norðurlandi eystra núna klukkan átta þar sem spáð er norðvestan hríð með slyddu eða snjókomu og blint verður á fjallvegum. Þar getur færð spillst rétt eins og annarsstaðar á þeim svæðum þar sem vetur konungur hefur látið á sér kræla. Í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni segir að vestantil á landinu sé hins vegar mun hægari og það muni létta til á á Suður- og Vesturlandi í dag. Seinni partinn stytti upp fyrir norðan og austan. Hiti 0 til 8 stig, mildast syðst. Þá er spáð rysjóttu veðri næstu daga, þar sem suðvestanáttin fer vaxandi og fer að rigna í nótt, víða 15-23 m/s á morgun en heldur hægari suðvestanlands. Það hlýnar talsvert og ekki ólíklegt að hiti nái 15 stigum á Austfjörðum, segir ennfremur. Spákortið fyrir hádegið í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Gengur í suðvestan hvassviðri eða storm, en heldur hægari suðvestantil. Rigning, einkum S- og V-lands, en dregur úr úrkomu síðdegis. Hiti 7 til 13 stig, hlýjast á Austfjörðum. Á fimmtudag: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning, en úrkomulítið um landið NA-vert. Hiti 6 til 12 stig. Á föstudag: Minnkandi suðvestanátt og skúrir eða él, en léttskýjað A-til. Kólnandi veður. Á laugardag: Suðvestanátt og dálítil él, en léttskýjað um landið A-vert. Hiti 0 til 4 stig, en vægt frost í innsveitum. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir suðlæga átt með dálítilli vætu S- og V-lands. Veður Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Sjá meira
Gular veðurviðvaranir eru nú í gildi á Austurlandi að Glettingi, á Austfjörðum og á Suðausturlandi auk Miðhálendisins og verða þær í gildi flestar fram eftir degi. Önnur slík viðvörun tekur svo gildi á Norðurlandi eystra núna klukkan átta þar sem spáð er norðvestan hríð með slyddu eða snjókomu og blint verður á fjallvegum. Þar getur færð spillst rétt eins og annarsstaðar á þeim svæðum þar sem vetur konungur hefur látið á sér kræla. Í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni segir að vestantil á landinu sé hins vegar mun hægari og það muni létta til á á Suður- og Vesturlandi í dag. Seinni partinn stytti upp fyrir norðan og austan. Hiti 0 til 8 stig, mildast syðst. Þá er spáð rysjóttu veðri næstu daga, þar sem suðvestanáttin fer vaxandi og fer að rigna í nótt, víða 15-23 m/s á morgun en heldur hægari suðvestanlands. Það hlýnar talsvert og ekki ólíklegt að hiti nái 15 stigum á Austfjörðum, segir ennfremur. Spákortið fyrir hádegið í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Gengur í suðvestan hvassviðri eða storm, en heldur hægari suðvestantil. Rigning, einkum S- og V-lands, en dregur úr úrkomu síðdegis. Hiti 7 til 13 stig, hlýjast á Austfjörðum. Á fimmtudag: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning, en úrkomulítið um landið NA-vert. Hiti 6 til 12 stig. Á föstudag: Minnkandi suðvestanátt og skúrir eða él, en léttskýjað A-til. Kólnandi veður. Á laugardag: Suðvestanátt og dálítil él, en léttskýjað um landið A-vert. Hiti 0 til 4 stig, en vægt frost í innsveitum. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir suðlæga átt með dálítilli vætu S- og V-lands.
Veður Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Sjá meira