Þrír látnir eftir árás við kirkju í Nice Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2020 09:10 Frá vettvangi í morgun. EPA Að minnsta kosti þrír eru látnir og nokkrir eru særðir eftir árás við Notre Dame kirkjuna í miðborg frönsku borgarinnar Nice í morgun. Árásarmaðurinn er sagður vera í haldi lögreglu. Reuters segir frá því að í hópi fórnarlamba sé kona sem hafi verið afhöfðuð af árásarmanninum. Borgarstjóri Nice, Christian Estros, segir allt benda til að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða og hefur innanríkisráðherra landsins, Gérald Darmanin, verið kallaður til neyðarfundar. Notre Dame kirkjan í Nice.Wikipedia/CC Lögregla í borginni hefur staðfest að hún hafi verið kölluð út vegna hnífstuguárásar í við Notre Dame, en það eru sjónvarpsstöðin BFMTV segir að þrír séu látnir og að nokkrir hafi særst í árásinni. Þá sé meintur árásarmaður sagður vera særður og í haldi lögreglu. Franskir fjölmiðlar segja að búið sé að girða af svæði í miðborginni og að verið sé að rannsaka grunsamlega tösku. Bæði lögregla og hermenn eru á staðnum. Nice Matin segir frá því að árásin hafi átt sér stað inni í sjálfri kirkjunni, um klukkan 9 að staðartíma. Þá segir að árásarmaðurinn hafi hrópað „allahu akbar“, Guð er mikill. Tæpar tvær vikur eru nú síðan fréttir bárust af því að átján ára piltur hafi afhöfðað kennarann Samuel Paty í úthverfi Parísar, að því er virðist vegna þess að kennarinn hafði sýnt nemendum sínum skopmyndir af Múhammeð spámanni. Fréttin hefur verið uppfærð. Frakkland Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira
Að minnsta kosti þrír eru látnir og nokkrir eru særðir eftir árás við Notre Dame kirkjuna í miðborg frönsku borgarinnar Nice í morgun. Árásarmaðurinn er sagður vera í haldi lögreglu. Reuters segir frá því að í hópi fórnarlamba sé kona sem hafi verið afhöfðuð af árásarmanninum. Borgarstjóri Nice, Christian Estros, segir allt benda til að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða og hefur innanríkisráðherra landsins, Gérald Darmanin, verið kallaður til neyðarfundar. Notre Dame kirkjan í Nice.Wikipedia/CC Lögregla í borginni hefur staðfest að hún hafi verið kölluð út vegna hnífstuguárásar í við Notre Dame, en það eru sjónvarpsstöðin BFMTV segir að þrír séu látnir og að nokkrir hafi særst í árásinni. Þá sé meintur árásarmaður sagður vera særður og í haldi lögreglu. Franskir fjölmiðlar segja að búið sé að girða af svæði í miðborginni og að verið sé að rannsaka grunsamlega tösku. Bæði lögregla og hermenn eru á staðnum. Nice Matin segir frá því að árásin hafi átt sér stað inni í sjálfri kirkjunni, um klukkan 9 að staðartíma. Þá segir að árásarmaðurinn hafi hrópað „allahu akbar“, Guð er mikill. Tæpar tvær vikur eru nú síðan fréttir bárust af því að átján ára piltur hafi afhöfðað kennarann Samuel Paty í úthverfi Parísar, að því er virðist vegna þess að kennarinn hafði sýnt nemendum sínum skopmyndir af Múhammeð spámanni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Frakkland Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira