David Alaba orðaður við Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2020 09:10 David Alaba með Meistaradeildarbikarinn eftir sigur Bayern München í úrslitaleiknum í ágúst. Getty/M. Donato Fréttirnar af Liverpool þessa dagana snúast aðallega hvernig knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp ætlar að leysa það að Virgil van Dijk er með slitið krossband og verður ekkert meira með á leiktíðinni. Meiðsli Fabinho í síðasta leik hafa aðeins aukið pressuna á að auka breiddina í miðvarðarstöðunum. Liverpool vantar reynslumikinn miðvörð til að hjálpa liðinu í gegnum þetta tímabil og ekki er slæmt ef sá leikmaður getur leyst fleiri en eina stöðu á vellinum. David Alaba's contract talks with Bayern Munich have reportedly collapsed.The papers are linking him with a January move to Liverpool.The latest gossip https://t.co/D0eLQYUGsT#bbcfootball pic.twitter.com/B1eAP7ECYQ— BBC Sport (@BBCSport) October 28, 2020 David Alaba hjá Bayern München er einmitt leikmaður sem Liverpool er sagt hafa áhuga á og líkurnar á því að ná í kappann jukust eftir að fréttist af því að það hefði slitnað upp úr samningaviðræðum leikmannsins og Bayern München. Bild slær því upp að ekkert gangi hjá Bæjurum að semja við Svisslendinginn. Samningur David Alaba rennur út næsta sumar en hann skrifaði undir fimm ára framlengingu í mars 2016. Alaba hefur verið hjá Bayern frá því sumarið 2010 eða í meira en áratug. Hann er núna 28 ára gamall. David Alaba gæti því yfirgefið Bayern í sumar á frjálsri sölu og því væri freistandi fyrir þýsku Evrópumeistarana að reyna að fá eitthvað fyrir hann í janúarglugganum. Liverpool reportedly considering move for David Alaba in January.— Anfield Watch (@AnfieldWatch) October 28, 2020 Það þykir líklegt að Liverpool nýti sér þetta dauðafæri því David Alaba er á óskalista félagsins samkvæmt heimildum Football Insider. Liverpool keypti Thiago af Bayern í haust og hver veit nema að það verði komnir tveir Evrópumeistarar í Liverpool liðið í janúar. David Alaba hefur spilað næstum því 400 leiki fyrir Bayern München en hann hefur unnið þýsku deildina níu sinnum og vann Meistaradeildina í annað skiptið í ágúst. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Fréttirnar af Liverpool þessa dagana snúast aðallega hvernig knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp ætlar að leysa það að Virgil van Dijk er með slitið krossband og verður ekkert meira með á leiktíðinni. Meiðsli Fabinho í síðasta leik hafa aðeins aukið pressuna á að auka breiddina í miðvarðarstöðunum. Liverpool vantar reynslumikinn miðvörð til að hjálpa liðinu í gegnum þetta tímabil og ekki er slæmt ef sá leikmaður getur leyst fleiri en eina stöðu á vellinum. David Alaba's contract talks with Bayern Munich have reportedly collapsed.The papers are linking him with a January move to Liverpool.The latest gossip https://t.co/D0eLQYUGsT#bbcfootball pic.twitter.com/B1eAP7ECYQ— BBC Sport (@BBCSport) October 28, 2020 David Alaba hjá Bayern München er einmitt leikmaður sem Liverpool er sagt hafa áhuga á og líkurnar á því að ná í kappann jukust eftir að fréttist af því að það hefði slitnað upp úr samningaviðræðum leikmannsins og Bayern München. Bild slær því upp að ekkert gangi hjá Bæjurum að semja við Svisslendinginn. Samningur David Alaba rennur út næsta sumar en hann skrifaði undir fimm ára framlengingu í mars 2016. Alaba hefur verið hjá Bayern frá því sumarið 2010 eða í meira en áratug. Hann er núna 28 ára gamall. David Alaba gæti því yfirgefið Bayern í sumar á frjálsri sölu og því væri freistandi fyrir þýsku Evrópumeistarana að reyna að fá eitthvað fyrir hann í janúarglugganum. Liverpool reportedly considering move for David Alaba in January.— Anfield Watch (@AnfieldWatch) October 28, 2020 Það þykir líklegt að Liverpool nýti sér þetta dauðafæri því David Alaba er á óskalista félagsins samkvæmt heimildum Football Insider. Liverpool keypti Thiago af Bayern í haust og hver veit nema að það verði komnir tveir Evrópumeistarar í Liverpool liðið í janúar. David Alaba hefur spilað næstum því 400 leiki fyrir Bayern München en hann hefur unnið þýsku deildina níu sinnum og vann Meistaradeildina í annað skiptið í ágúst.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira