Umboðsmaður Özil segir Arteta ljúga að stuðningsmönnum Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 23. október 2020 18:00 Özil í æfingaleik á tímum kórónuveirunnar. vísir/getty Erkut Sogut, umboðsmaður Mesut Özil, vandar Mikel Arteta, stjóra Arsenal, ekki kveðjurnar í viðtali við ESPN. Umbinn sakar Arteta um að ljúga að stuðningsmönnum Arsenal. Özil hefur ekki leikið fyrir Arsenal síðan í mars, hann er ekki í leikmannahópi liðsins í Evrópudeildinni og heldur ekki í leikmannahópnum í úrvalsdeildinni. Hann mun því í fyrsta lagi spila leik í janúar. „Stuðningsmenn Arsenal eiga skilið hreinskilna útskýringu frá Arteta. Ekki að hann segi að honum hafi mistekist með Özil. Þér mistókst ekki með Özil; þér mistókst að vera hreinskilinn, heiðarlegur og gegnsær og að meðhöndla leikmanninn með virðingu sem er á samning og hefur verið traustur allan tímann,“ sagði Erkut. „Allir vita að meðhöndlunin hans hefur ekki verið sanngjörn. Hann gaf honum ekki möguleika á að sýna sig á þessari leiktíð. Ef hann er enn á samningi þá ætti leikmaðurinn að fá möguleika á að berjast fyrir sætinu sinu.“ „Mesut hefur ekki verið gefinn þessi möguleiki. Afhverju varstu með leikmann á bekknum í 90 mínútur gegn Brighton og Crystal Palace í júní ef hann var ekki í formi eða er ekki klár? Allir sögðu að hann væri að æfa vel. Per Mertesacker sagði það opinberlega.“ Arsenal gaf út að ástæðan fyrir því að sá þýski væri fyrir utan hópinn væri af íþróttalegum ástæðum en umboðsmaðurinn gefur lítið fyrir þær útskýringar. „Ég talaði við minnst fimm samherja hans sem sögðu allir að hann væri að æfa mjög vel. Þeir sögðu að Mesut væri einn af besti leikmönnunum og þeir skildu ekki afhverju hann væri í kuldanum. Svo þetta er ekki æfingarlega séð, ekki á vellinum - svo hverjar eru fótboltalegu ástæðurnar? Ef þú ætlar að tala, segðu þá sannleikann því stuðningsmennirnir eiga ekki skilið neitt annað.“ Mesut Ozil's agent sensationally tells Mikel Arteta to stop LYING to Arsenal fans https://t.co/6OwxNPJb9R— MailOnline Sport (@MailSport) October 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira
Erkut Sogut, umboðsmaður Mesut Özil, vandar Mikel Arteta, stjóra Arsenal, ekki kveðjurnar í viðtali við ESPN. Umbinn sakar Arteta um að ljúga að stuðningsmönnum Arsenal. Özil hefur ekki leikið fyrir Arsenal síðan í mars, hann er ekki í leikmannahópi liðsins í Evrópudeildinni og heldur ekki í leikmannahópnum í úrvalsdeildinni. Hann mun því í fyrsta lagi spila leik í janúar. „Stuðningsmenn Arsenal eiga skilið hreinskilna útskýringu frá Arteta. Ekki að hann segi að honum hafi mistekist með Özil. Þér mistókst ekki með Özil; þér mistókst að vera hreinskilinn, heiðarlegur og gegnsær og að meðhöndla leikmanninn með virðingu sem er á samning og hefur verið traustur allan tímann,“ sagði Erkut. „Allir vita að meðhöndlunin hans hefur ekki verið sanngjörn. Hann gaf honum ekki möguleika á að sýna sig á þessari leiktíð. Ef hann er enn á samningi þá ætti leikmaðurinn að fá möguleika á að berjast fyrir sætinu sinu.“ „Mesut hefur ekki verið gefinn þessi möguleiki. Afhverju varstu með leikmann á bekknum í 90 mínútur gegn Brighton og Crystal Palace í júní ef hann var ekki í formi eða er ekki klár? Allir sögðu að hann væri að æfa vel. Per Mertesacker sagði það opinberlega.“ Arsenal gaf út að ástæðan fyrir því að sá þýski væri fyrir utan hópinn væri af íþróttalegum ástæðum en umboðsmaðurinn gefur lítið fyrir þær útskýringar. „Ég talaði við minnst fimm samherja hans sem sögðu allir að hann væri að æfa mjög vel. Þeir sögðu að Mesut væri einn af besti leikmönnunum og þeir skildu ekki afhverju hann væri í kuldanum. Svo þetta er ekki æfingarlega séð, ekki á vellinum - svo hverjar eru fótboltalegu ástæðurnar? Ef þú ætlar að tala, segðu þá sannleikann því stuðningsmennirnir eiga ekki skilið neitt annað.“ Mesut Ozil's agent sensationally tells Mikel Arteta to stop LYING to Arsenal fans https://t.co/6OwxNPJb9R— MailOnline Sport (@MailSport) October 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira