Sakar Pickford um „algjöra heimsku“ og Everton um að ganga of langt Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2020 10:31 Jordan Pickford meiddi Virgil van Dijk alvarlega með þessari tæklingu en slapp við refsingu. Getty/John Powell Georginio Wijnaldum segir að leikmenn Everton gangi of langt í nágrannarimmum við Liverpool. Brot Jordan Pickford á Virgil van Dijk hafi verið „algjör heimska“. Wijnaldum ræddi um vin sinn Van Dijk á blaðamannafundi í gær fyrir leikinn við Ajax í Hollandi í kvöld, í Meistaradeild Evrópu. Ljóst er að miðvörðurinn verður frá keppni næstu mánuðina, hugsanlega út leiktíðina, vegna krossbandsmeiðsla í hné eftir að Pickford tæklaði hann illa í Bítlaborgarslagnum um helgina. „Erum enn niðurbrotnir“ „Við erum enn niðurbrotnir og mér fannst þetta alls ekki eðlilegt. Það líður öllum enn mjög illa yfir þessu. Þegar við leikmennirnir hittumst aftur og töluðum samna hafði enginn okkar getað sofið vegna þess sem kom fyrir Virgil, og vegna þess hvernig þetta gerðist. Það er mjög erfitt að kyngja þessu og þetta er erfitt fyrir liðið,“ sagði Wijnaldum. „Við erum í uppnámi. Það hvernig Pickford fór í tæklinguna var algjör heimska að mínu mati. Ég held að hann hafi ekki viljað meiða Virgil en hann fór í tæklinguna með þannig hætti að honum var í raun alveg sama um hverjar afleiðingarnar af henni yrðu,“ sagði Wijnaldum og gagnrýndi enn frekar Gylfa Þór Sigurðsson og félaga: Ganga of langt „Við höfum oft mætt Evertonmönnum og að mínu mati ganga þeir of langt í leikjunum gegn okkur. Við vitum að þetta er grannaslagur og allir vilja vinna, svo að stundum fara menn aðeins yfir strikið, en þetta var of mikið. Þetta var ekki bara tæklingin hjá Pickford, við getum líka rætt tæklingu Richarlison á Thiago sem var einnig mjög gróf. Þetta er það sem angraði mig mest og ég held að það eigi við um hina leikmennina.“ Ajax og Liverpool mætast í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 kl. 19 í kvöld. Í Meistaradeildarmessunni á Stöð 2 Sport 2 er fylgst með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins og mörkin sýnd um leið og þau eru skoruð. Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Georginio Wijnaldum segir að leikmenn Everton gangi of langt í nágrannarimmum við Liverpool. Brot Jordan Pickford á Virgil van Dijk hafi verið „algjör heimska“. Wijnaldum ræddi um vin sinn Van Dijk á blaðamannafundi í gær fyrir leikinn við Ajax í Hollandi í kvöld, í Meistaradeild Evrópu. Ljóst er að miðvörðurinn verður frá keppni næstu mánuðina, hugsanlega út leiktíðina, vegna krossbandsmeiðsla í hné eftir að Pickford tæklaði hann illa í Bítlaborgarslagnum um helgina. „Erum enn niðurbrotnir“ „Við erum enn niðurbrotnir og mér fannst þetta alls ekki eðlilegt. Það líður öllum enn mjög illa yfir þessu. Þegar við leikmennirnir hittumst aftur og töluðum samna hafði enginn okkar getað sofið vegna þess sem kom fyrir Virgil, og vegna þess hvernig þetta gerðist. Það er mjög erfitt að kyngja þessu og þetta er erfitt fyrir liðið,“ sagði Wijnaldum. „Við erum í uppnámi. Það hvernig Pickford fór í tæklinguna var algjör heimska að mínu mati. Ég held að hann hafi ekki viljað meiða Virgil en hann fór í tæklinguna með þannig hætti að honum var í raun alveg sama um hverjar afleiðingarnar af henni yrðu,“ sagði Wijnaldum og gagnrýndi enn frekar Gylfa Þór Sigurðsson og félaga: Ganga of langt „Við höfum oft mætt Evertonmönnum og að mínu mati ganga þeir of langt í leikjunum gegn okkur. Við vitum að þetta er grannaslagur og allir vilja vinna, svo að stundum fara menn aðeins yfir strikið, en þetta var of mikið. Þetta var ekki bara tæklingin hjá Pickford, við getum líka rætt tæklingu Richarlison á Thiago sem var einnig mjög gróf. Þetta er það sem angraði mig mest og ég held að það eigi við um hina leikmennina.“ Ajax og Liverpool mætast í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 kl. 19 í kvöld. Í Meistaradeildarmessunni á Stöð 2 Sport 2 er fylgst með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins og mörkin sýnd um leið og þau eru skoruð.
Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Sjá meira