Þróttur Vogum í kjörstöðu og Njarðvík missteig sig Anton Ingi Leifsson skrifar 27. september 2020 16:05 Hermann Hreiðarsson hefur gert frábæra hluti í Vogunum. mynd/þróttur v Þróttur Vogum hafði betur gegn Kórdrengjunum í 19. umferð 2. deildar karla. Lokatölur 1-0 í Vogunum. Fyrsta og eina mark leiksins kom á 57. mínútu er Andri Jónasson skoraði. Arnleifur Hjörleifsson, Kórdrengur, fékk að líta rauða spjaldið á 94. mínútu og þar við sat. Kórdrengir eru þó áfram á toppnum með 43 stig og eru með annan fótinn upp í Lengjudeildinni en Þróttur er í öðru sætinu með 40 stig. Þeir eru nú með pálmann í höndunum hvað varðar annað sætið. Þróttur Vogum 1 - Kórdrengir 0. Sanngjarn sigur og ævintýri Hemma Hreiðars og félaga heldur áfram í 2. deild #fotboltinet pic.twitter.com/ODXCNTk4qa— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) September 27, 2020 Njarðvík hefði getað komist nær toppbaráttunni með sigri á Dalvík/Reyni en lokatölur urðu 1-1 í Reykjanesbæ. Njarðvík er í 4. sætinu með 37 stig en Dalvík/Reynir er í fallsæti, þremur stigum frá öruggu sæti. Haukar rúlluðu yfir Víði, 6-1, og eru í 5. sætinu. Víðismenn eru í fallsæti, stigi frá öruggu sæti. Völsungur unnu svo 1-0 sigur á ÍR á Húsavík. Völsungar eru þar af leiðandi komnir upp úr fallsæti. Íslenski boltinn UMF Njarðvík Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Þróttur Vogum hafði betur gegn Kórdrengjunum í 19. umferð 2. deildar karla. Lokatölur 1-0 í Vogunum. Fyrsta og eina mark leiksins kom á 57. mínútu er Andri Jónasson skoraði. Arnleifur Hjörleifsson, Kórdrengur, fékk að líta rauða spjaldið á 94. mínútu og þar við sat. Kórdrengir eru þó áfram á toppnum með 43 stig og eru með annan fótinn upp í Lengjudeildinni en Þróttur er í öðru sætinu með 40 stig. Þeir eru nú með pálmann í höndunum hvað varðar annað sætið. Þróttur Vogum 1 - Kórdrengir 0. Sanngjarn sigur og ævintýri Hemma Hreiðars og félaga heldur áfram í 2. deild #fotboltinet pic.twitter.com/ODXCNTk4qa— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) September 27, 2020 Njarðvík hefði getað komist nær toppbaráttunni með sigri á Dalvík/Reyni en lokatölur urðu 1-1 í Reykjanesbæ. Njarðvík er í 4. sætinu með 37 stig en Dalvík/Reynir er í fallsæti, þremur stigum frá öruggu sæti. Haukar rúlluðu yfir Víði, 6-1, og eru í 5. sætinu. Víðismenn eru í fallsæti, stigi frá öruggu sæti. Völsungur unnu svo 1-0 sigur á ÍR á Húsavík. Völsungar eru þar af leiðandi komnir upp úr fallsæti.
Íslenski boltinn UMF Njarðvík Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira