Hægir vindar og víða bjartviðri Atli Ísleifsson skrifar 15. september 2020 07:19 Frá Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm Hægir vindar og bjartviðri eru ríkjandi í dag, en dálitlar skúrir verða þó fram eftir degi vestantil. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að í nótt og á morgun nálgast landið skil úr vestri og fer að hvessa af suðri. „Allhvass vindur eða hvassviðri eftir hádegi á morgun á Vesturlandi, en eitthvað hægari um landið austanvert. Skilunum fylgir rigning sunnan- og vestanlands en lengst af verður þurrt norðaustantil. Það sem eftir lifir vikunnar er síðan útlit fyrir suðvestan strekking víðast hvar og einhverja úrkomu, en þó dregur úr vætu og birtir heldur til er líður að helgi. Skammt er þó stórra högga á milli og útlit er fyrir lægðagang í kringum landið í næstu viku.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vaxandi sunnanátt vestantil, 13-20 m/s eftir hádegi og hvassara í vindstrengjum við fjöll, en lengst af hægari vindur um landið austanvert. Rigning sunnan- og vestanlands, en bjartviðri og þurrt að kalla á Norðausturlandi. Hiti 7 til 12 stig. Á fimmtudag: Suðvestan 8-15 og rigning eða skúrir, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 7 til 13 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á föstudag: Suðvestlæg átt, 8-15, en hægari vindur austantil. Smáskúrir vestanlands, en annars bjart með köflum. Hiti 7 til 12 stig. Á laugardag: Stíf sunnan- og suðvestanátt og rigning sunnan- og vestantil. Hægari og úrkomulítið norðaustan- og austanlands. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Útlit fyrir stífa suðvestanátt og bjartviðri, en stöku skúri um landið vestanvert. Kólnar heldur. Á mánudag: Líklega allhvöss sunnan- og suðaustanátt og rigning um allt land. Veður Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira
Hægir vindar og bjartviðri eru ríkjandi í dag, en dálitlar skúrir verða þó fram eftir degi vestantil. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að í nótt og á morgun nálgast landið skil úr vestri og fer að hvessa af suðri. „Allhvass vindur eða hvassviðri eftir hádegi á morgun á Vesturlandi, en eitthvað hægari um landið austanvert. Skilunum fylgir rigning sunnan- og vestanlands en lengst af verður þurrt norðaustantil. Það sem eftir lifir vikunnar er síðan útlit fyrir suðvestan strekking víðast hvar og einhverja úrkomu, en þó dregur úr vætu og birtir heldur til er líður að helgi. Skammt er þó stórra högga á milli og útlit er fyrir lægðagang í kringum landið í næstu viku.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vaxandi sunnanátt vestantil, 13-20 m/s eftir hádegi og hvassara í vindstrengjum við fjöll, en lengst af hægari vindur um landið austanvert. Rigning sunnan- og vestanlands, en bjartviðri og þurrt að kalla á Norðausturlandi. Hiti 7 til 12 stig. Á fimmtudag: Suðvestan 8-15 og rigning eða skúrir, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 7 til 13 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á föstudag: Suðvestlæg átt, 8-15, en hægari vindur austantil. Smáskúrir vestanlands, en annars bjart með köflum. Hiti 7 til 12 stig. Á laugardag: Stíf sunnan- og suðvestanátt og rigning sunnan- og vestantil. Hægari og úrkomulítið norðaustan- og austanlands. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Útlit fyrir stífa suðvestanátt og bjartviðri, en stöku skúri um landið vestanvert. Kólnar heldur. Á mánudag: Líklega allhvöss sunnan- og suðaustanátt og rigning um allt land.
Veður Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira