Everton getur stillt upp glænýrri miðju eftir komu Doucoure Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 20:25 Abdoulaye Doucoure er orðinn leikmaður Everton. mynd/@everton Everton hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford fyrir 20 milljónir punda. Doucoure er þriðji miðjumaðurinn sem Everton fær í sumar en áður höfðu hinn kólumbíski James Rodriguez og brasilíski Allan komið. Þar með gæti Carlo Ancelotti stillt upp glænýrri miðju þegar ný leiktíð í ensku úrvalsdeildinni hefst um helgina, og spurning hvaða hlutverk hann ætlar Gylfa Þór Sigurðssyni í vetur. Everton's new midfield pic.twitter.com/eW3GO1pOHV— ESPN FC (@ESPNFC) September 8, 2020 Doucoure er 27 ára gamall og hefur skorað 17 mörk í 141 leik á sínum fjórum árum hjá Watford. Watford vildi í fyrstu fá 35 milljónir punda fyrir leikmanninn en sætti sig við lægra verð, samkvæmt frétt Sky Sports. New step in my career, very happy to have signed for @Everton. Can t wait to start the new season and achieved all the objective of the club. Come On Blues pic.twitter.com/8kRSN3KU1W— Abdoulaye Doucouré (@abdoudoucoure16) September 8, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Enn eykst samkeppnin hjá Gylfa | James aftur til Ancelotti Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er orðinn leikmaður Everton en félagið festi kaup á þessum 29 ára gamla leikmanni fyrir 20 milljónir punda, frá Spánarmeisturum Real Madrid. 7. september 2020 19:39 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. 5. september 2020 11:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjá meira
Everton hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford fyrir 20 milljónir punda. Doucoure er þriðji miðjumaðurinn sem Everton fær í sumar en áður höfðu hinn kólumbíski James Rodriguez og brasilíski Allan komið. Þar með gæti Carlo Ancelotti stillt upp glænýrri miðju þegar ný leiktíð í ensku úrvalsdeildinni hefst um helgina, og spurning hvaða hlutverk hann ætlar Gylfa Þór Sigurðssyni í vetur. Everton's new midfield pic.twitter.com/eW3GO1pOHV— ESPN FC (@ESPNFC) September 8, 2020 Doucoure er 27 ára gamall og hefur skorað 17 mörk í 141 leik á sínum fjórum árum hjá Watford. Watford vildi í fyrstu fá 35 milljónir punda fyrir leikmanninn en sætti sig við lægra verð, samkvæmt frétt Sky Sports. New step in my career, very happy to have signed for @Everton. Can t wait to start the new season and achieved all the objective of the club. Come On Blues pic.twitter.com/8kRSN3KU1W— Abdoulaye Doucouré (@abdoudoucoure16) September 8, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Enn eykst samkeppnin hjá Gylfa | James aftur til Ancelotti Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er orðinn leikmaður Everton en félagið festi kaup á þessum 29 ára gamla leikmanni fyrir 20 milljónir punda, frá Spánarmeisturum Real Madrid. 7. september 2020 19:39 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. 5. september 2020 11:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjá meira
Enn eykst samkeppnin hjá Gylfa | James aftur til Ancelotti Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er orðinn leikmaður Everton en félagið festi kaup á þessum 29 ára gamla leikmanni fyrir 20 milljónir punda, frá Spánarmeisturum Real Madrid. 7. september 2020 19:39
„Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00
Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. 5. september 2020 11:00