Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 11:00 Everton Unveil New Signing Allan HALEWOOD, ENGLAND - SEPTEMBER 4 (EXCLUSIVE COVERAGE) Allan poses for a photograph after signing for Everton at USM Finch Farm on September 4 2020 in Halewood, England. (Photo by Tony McArdle/Everton FC via Getty Images) Það er ljóst að baráttan um sæti á miðju Everton í ensku úrvalsdeildinni harðnar með hverjum deginum en félagið staðfest loks komu Allan frá ítalska félaginu Napoli. Allan er 29 ára gamall brasilískur miðjumaður sem kemur frá Napoli á Ítalíu þar sem hann lék undir stjórn Carlo Ancelotti - núverandi þjálfara Everton - á sínum tíma. Hann skrifar undir þriggja ára samning við Everton og kostaði félagið um 21 milljón punda. Þá á hann níu A-landsleiki fyrir þjóð sína en hann var fyrst valinn í brasilíska landsliðið árið 2018. Allan er einn þriggja miðjumanna sem er sagður á leið til Everton. Hinir tveir eru James Rodriguez og Abdoulaye Doucouré en þeir koma frá Real Madrid og Watford. Það er því ljóst að Gylfi Þór Sigurðsson fær næga samkeppni á miðju liðsins í vetur en íslenski landsliðsmaðurinn hefur verið orðaður við brottför til Bandaríkjanna á undanförnum dögum. Hann er þó samningsbundinn til 2022 og ætlar sér eflaust að berjast fyrir sæti sínu. 6 Nosso novo número seis!6 Our new number six!#BemVindoAllan pic.twitter.com/TPnewJ8Kts— Everton (@Everton) September 5, 2020 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Samkeppnin harðnar gríðarlega hjá Gylfa á næstu dögum Everton er sagt vera að kaupa þrjá öfluga miðjumenn á næstu dögum og staða Gylfa Þórs Sigurðsson í byrjunarliðinu er því í miklu uppnámi en hann er sagður vera til sölu fyrir rétta upphæð. 3. september 2020 17:00 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Rodriguez skrifar undir hjá Everton á morgun | Doucoure og Allan á leiðinni James Rodriguez mun skrifa undir hjá Everton á morgun samkvæmt heimildum BBC. Þá eru miðjumennirnir Abdoulaye Doucoure og Allan einnig á leiðinni. 2. september 2020 21:00 Gylfi Þór orðaður við lið í Bandaríkjunum | Rodriguez að skrifa undir Gylfi Þór Sigurðsson er orðaður við DC United sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Everton er í þann mund að ganga frá kaupum á James Rodriguez. Þá er Gonzalo Higuaín einnig orðaður við DC United. 1. september 2020 21:30 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira
Það er ljóst að baráttan um sæti á miðju Everton í ensku úrvalsdeildinni harðnar með hverjum deginum en félagið staðfest loks komu Allan frá ítalska félaginu Napoli. Allan er 29 ára gamall brasilískur miðjumaður sem kemur frá Napoli á Ítalíu þar sem hann lék undir stjórn Carlo Ancelotti - núverandi þjálfara Everton - á sínum tíma. Hann skrifar undir þriggja ára samning við Everton og kostaði félagið um 21 milljón punda. Þá á hann níu A-landsleiki fyrir þjóð sína en hann var fyrst valinn í brasilíska landsliðið árið 2018. Allan er einn þriggja miðjumanna sem er sagður á leið til Everton. Hinir tveir eru James Rodriguez og Abdoulaye Doucouré en þeir koma frá Real Madrid og Watford. Það er því ljóst að Gylfi Þór Sigurðsson fær næga samkeppni á miðju liðsins í vetur en íslenski landsliðsmaðurinn hefur verið orðaður við brottför til Bandaríkjanna á undanförnum dögum. Hann er þó samningsbundinn til 2022 og ætlar sér eflaust að berjast fyrir sæti sínu. 6 Nosso novo número seis!6 Our new number six!#BemVindoAllan pic.twitter.com/TPnewJ8Kts— Everton (@Everton) September 5, 2020
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Samkeppnin harðnar gríðarlega hjá Gylfa á næstu dögum Everton er sagt vera að kaupa þrjá öfluga miðjumenn á næstu dögum og staða Gylfa Þórs Sigurðsson í byrjunarliðinu er því í miklu uppnámi en hann er sagður vera til sölu fyrir rétta upphæð. 3. september 2020 17:00 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Rodriguez skrifar undir hjá Everton á morgun | Doucoure og Allan á leiðinni James Rodriguez mun skrifa undir hjá Everton á morgun samkvæmt heimildum BBC. Þá eru miðjumennirnir Abdoulaye Doucoure og Allan einnig á leiðinni. 2. september 2020 21:00 Gylfi Þór orðaður við lið í Bandaríkjunum | Rodriguez að skrifa undir Gylfi Þór Sigurðsson er orðaður við DC United sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Everton er í þann mund að ganga frá kaupum á James Rodriguez. Þá er Gonzalo Higuaín einnig orðaður við DC United. 1. september 2020 21:30 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira
Samkeppnin harðnar gríðarlega hjá Gylfa á næstu dögum Everton er sagt vera að kaupa þrjá öfluga miðjumenn á næstu dögum og staða Gylfa Þórs Sigurðsson í byrjunarliðinu er því í miklu uppnámi en hann er sagður vera til sölu fyrir rétta upphæð. 3. september 2020 17:00
„Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00
Rodriguez skrifar undir hjá Everton á morgun | Doucoure og Allan á leiðinni James Rodriguez mun skrifa undir hjá Everton á morgun samkvæmt heimildum BBC. Þá eru miðjumennirnir Abdoulaye Doucoure og Allan einnig á leiðinni. 2. september 2020 21:00
Gylfi Þór orðaður við lið í Bandaríkjunum | Rodriguez að skrifa undir Gylfi Þór Sigurðsson er orðaður við DC United sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Everton er í þann mund að ganga frá kaupum á James Rodriguez. Þá er Gonzalo Higuaín einnig orðaður við DC United. 1. september 2020 21:30