Lampard sér eftir fúkyrðunum sem hann öskraði á Liverpool bekkinn Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 12:30 Það var mikill hiti í leik liðanna sem Lampard sér nú eftir. vísir/getty Frank Lampard, stjóri Chelsea, segist sjá eftir orðaforðanum sem hann notaði er Liverpool og Chelsea mættust í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Mikill hiti var á hliðarlínunni á tímapunkti og Lampard dró nokkur ensk blótsyrði upp úr vasanum sem hann nú sér eftir. „Ég sé eftir þessu,“ sagði sá enski í samtali við The High Performance hlaðvarpið. „Þegar þetta kom í fjölmiðla daginn eftir og vinur minn sendi mér þetta, þá skammaðist ég mín.“ „Ég var í augnablikinu og ég var heitur. Þetta var auðveldasti dagur allra tíma fyrir Liverpool. Þeir unnu deildina og skoruðu fullt af mörkum í upphafi leiksins.“ Lampard og Klopp virtust hnakk rífast eins og má sjá í myndinni sem fylgir fréttinni en sá enski vildi ekki fara nánar út í það hvað hafi átt sér stað. „Nokkrir hlutir gerðust varðandi bekkinn sem ég er ekki að fara nánar út í en mér leið eins og ég þyrfti að verja félagið. Ég átti ekki í neinum vandræðum með að sjá Liverpool fagna.“ „Þetta var ekki vanvirðing gagnvart Klopp því ég ber mikla virðingu fyrir honum. Þetta var í hita leiksins og ég mun leggja þetta til hliðar þegar ég sé hann aftur.“ „Þú getur ekki tekið ástríðuna úr leiknum,“ sagði Lampard. Frank Lampard admits he is embarrassed and 'regrets' telling Liverpool's bench to 'f*** off' https://t.co/x06AhJI9Ki— MailOnline Sport (@MailSport) September 7, 2020 Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti KR - Ármann | Bæði þurfa sigur Körfubolti Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira
Frank Lampard, stjóri Chelsea, segist sjá eftir orðaforðanum sem hann notaði er Liverpool og Chelsea mættust í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Mikill hiti var á hliðarlínunni á tímapunkti og Lampard dró nokkur ensk blótsyrði upp úr vasanum sem hann nú sér eftir. „Ég sé eftir þessu,“ sagði sá enski í samtali við The High Performance hlaðvarpið. „Þegar þetta kom í fjölmiðla daginn eftir og vinur minn sendi mér þetta, þá skammaðist ég mín.“ „Ég var í augnablikinu og ég var heitur. Þetta var auðveldasti dagur allra tíma fyrir Liverpool. Þeir unnu deildina og skoruðu fullt af mörkum í upphafi leiksins.“ Lampard og Klopp virtust hnakk rífast eins og má sjá í myndinni sem fylgir fréttinni en sá enski vildi ekki fara nánar út í það hvað hafi átt sér stað. „Nokkrir hlutir gerðust varðandi bekkinn sem ég er ekki að fara nánar út í en mér leið eins og ég þyrfti að verja félagið. Ég átti ekki í neinum vandræðum með að sjá Liverpool fagna.“ „Þetta var ekki vanvirðing gagnvart Klopp því ég ber mikla virðingu fyrir honum. Þetta var í hita leiksins og ég mun leggja þetta til hliðar þegar ég sé hann aftur.“ „Þú getur ekki tekið ástríðuna úr leiknum,“ sagði Lampard. Frank Lampard admits he is embarrassed and 'regrets' telling Liverpool's bench to 'f*** off' https://t.co/x06AhJI9Ki— MailOnline Sport (@MailSport) September 7, 2020
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti KR - Ármann | Bæði þurfa sigur Körfubolti Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira