Efast um að bóluefni verði tilbúið í október Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2020 18:51 Anthony Fauci telur ekki líklegt að bóluefni verði tilbúið í næsta mánuði, rétt fyrir kosningar í Bandaríkjunum, jafnvel þó að það sé hugsanlegt. Vísir/EPA Helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar telur ekki líklegt að bóluefni gegn nýju afbrigði kórónuveiru verði tilbúið í október, jafnvel þó að það sé „hugsanlegt“. Hvíta húsið segir að enginn þrýstingur sé á heilbrigðisyfirvöld að votta bóluefni fyrir kosningar sem fara fram í nóvember. Lýðheilsusérfræðingar lýstu áhyggjum af því í gær að pólitískur þrýstingur gæti verið á að votta bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir forseta- og þingkosningar sem fara fram í byrjun nóvember í kjölfar frétta af því að Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (CDC) hefði sent heilbrigðisyfirvöldum í öllum ríkjum og landsvæðum Bandaríkjanna leiðbeiningar um að þau skyldu búa sig undir að byrja að dreifa bóluefni gegn kórónuveirunni þegar í næsta mánuði. Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar, sagðist í viðtali við CNN-sjónvarpsstöðina í dag telja það „hugsanlegt“ að bóluefni gæti verið til í október en það væri þó ekki líklegt. „Þetta eru allt ágiskanir,“ sagði Fauci sem telur sjálfur líklegra að bóluefni gæti komið fram í nóvember eða desember. Kayleigh McEnany, blaðafulltrúi Hvíta hússins, hafnaði því í dag að lyfjayfirvöld lægju undir þrýstingi um að gefa bóluefni grænt ljós í flýti. „Enginn er að þrýsta á Lyfja- og matvælastofnunina um neitt,“ fullyrti McEnany. Talið er að bóluefnin sem CDC undirbýr að hefja dreifingu á séu þau sem Pfizer og Moderna þróa. Forstjóri Pfizer segir að niðurstöður um hvort að bóluefni þess virki eigi eftir að fást fyrir lok október. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast Sjá meira
Helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar telur ekki líklegt að bóluefni gegn nýju afbrigði kórónuveiru verði tilbúið í október, jafnvel þó að það sé „hugsanlegt“. Hvíta húsið segir að enginn þrýstingur sé á heilbrigðisyfirvöld að votta bóluefni fyrir kosningar sem fara fram í nóvember. Lýðheilsusérfræðingar lýstu áhyggjum af því í gær að pólitískur þrýstingur gæti verið á að votta bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir forseta- og þingkosningar sem fara fram í byrjun nóvember í kjölfar frétta af því að Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (CDC) hefði sent heilbrigðisyfirvöldum í öllum ríkjum og landsvæðum Bandaríkjanna leiðbeiningar um að þau skyldu búa sig undir að byrja að dreifa bóluefni gegn kórónuveirunni þegar í næsta mánuði. Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar, sagðist í viðtali við CNN-sjónvarpsstöðina í dag telja það „hugsanlegt“ að bóluefni gæti verið til í október en það væri þó ekki líklegt. „Þetta eru allt ágiskanir,“ sagði Fauci sem telur sjálfur líklegra að bóluefni gæti komið fram í nóvember eða desember. Kayleigh McEnany, blaðafulltrúi Hvíta hússins, hafnaði því í dag að lyfjayfirvöld lægju undir þrýstingi um að gefa bóluefni grænt ljós í flýti. „Enginn er að þrýsta á Lyfja- og matvælastofnunina um neitt,“ fullyrti McEnany. Talið er að bóluefnin sem CDC undirbýr að hefja dreifingu á séu þau sem Pfizer og Moderna þróa. Forstjóri Pfizer segir að niðurstöður um hvort að bóluefni þess virki eigi eftir að fást fyrir lok október.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast Sjá meira