Gjörsamlega missti sig er Þróttur V. tryggði sigurinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2020 14:00 Hermann Hreiðarsson tók við þjálfun Þróttar þann 9. júlí og hefur liðinu gengið frábærlega síðan. mynd/þróttur v Þróttur Vogum vann Dalvík/Reyni í 2. deild karla í knattspyrnu á dögunum og lyfti sér þar með upp í 2. sæti deildarinnar. Mikill meðbyr er í Vogunum og leikur allt í lyndi, sérstaklega síðan Hermann Hreiðarsson tók við liðinu. Það er ekki aðeins mikið fjör inn á vellinum en sá sem sér um að lýsa leikjum liðsins - á heimavelli það er - virðist skemmta sér konunglega og minnir um margt á Suður-Ameríska lýsendur sem lifa sig vel og innilega inn í leikina sem þeir lýsa. Leikurinn gegn Dalvík/Reyni fór fram á Vogaídýfuvellinum, heimavelli Þróttar Vogum. Heimamenn unnu hann örugglega 3-0 þökk sé tvennu Viktors Smára Segatta og sjálfsmarki leikmanns Dalvíkur/Reynis. Það sem vakti þó jafn mikla ef ekki meiri athygli en úrslit leiksins fram frammistaða lýsanda leiksins sem var sýndur beint á Youtube-rás Þróttar. Sá heitir Vignir Már Eiðsson og fór hreinlega á kostum í lýsingu sinni á leiknum. Lýsngin á öðru marki Þróttar vakti sérstaka kátínu. Það var sjálfsmark leikmanns Dalvíkur/Reynis eftir að Sigurður Gísli Snorrason hafði fíflað mann og annan á vinstri vængnum. Lýsinguna má sjá í spilaranum hér að neðan. Þróttarar eru eins og áður sagði í 2. sæti deildarinnar, á markatölu þó en Selfyssingar eru einnig með 22 stig. Þá eru Fjarðabyggð og Haukar með 21 stig og Njarðvík með 20 stig. Pakkinn er þéttur frá 2. til 6. sætis deildarinnar en Kórdrengir tróna á toppi deildarinnar með 26 stig þegar 11 umferðum er lokið. Þróttarar hafa þó verið á miklu skriði undanfarið en þeirra eini tapleikur kom í 3. umferð deildarinnar, þann 3. júlí. Síðan þá hefur liðið leikið átta leiki án ósigurs og er til alls líklegt í baráttunni um sæti í Lengjudeildinni að ári. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir 2. deild: Toppliðin öll með sigra Heil umferð fór fram í 2. deild karla í dag og voru úrslitin nokkurnveginn eftir bókinni. 23. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Fleiri fréttir Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Sjá meira
Þróttur Vogum vann Dalvík/Reyni í 2. deild karla í knattspyrnu á dögunum og lyfti sér þar með upp í 2. sæti deildarinnar. Mikill meðbyr er í Vogunum og leikur allt í lyndi, sérstaklega síðan Hermann Hreiðarsson tók við liðinu. Það er ekki aðeins mikið fjör inn á vellinum en sá sem sér um að lýsa leikjum liðsins - á heimavelli það er - virðist skemmta sér konunglega og minnir um margt á Suður-Ameríska lýsendur sem lifa sig vel og innilega inn í leikina sem þeir lýsa. Leikurinn gegn Dalvík/Reyni fór fram á Vogaídýfuvellinum, heimavelli Þróttar Vogum. Heimamenn unnu hann örugglega 3-0 þökk sé tvennu Viktors Smára Segatta og sjálfsmarki leikmanns Dalvíkur/Reynis. Það sem vakti þó jafn mikla ef ekki meiri athygli en úrslit leiksins fram frammistaða lýsanda leiksins sem var sýndur beint á Youtube-rás Þróttar. Sá heitir Vignir Már Eiðsson og fór hreinlega á kostum í lýsingu sinni á leiknum. Lýsngin á öðru marki Þróttar vakti sérstaka kátínu. Það var sjálfsmark leikmanns Dalvíkur/Reynis eftir að Sigurður Gísli Snorrason hafði fíflað mann og annan á vinstri vængnum. Lýsinguna má sjá í spilaranum hér að neðan. Þróttarar eru eins og áður sagði í 2. sæti deildarinnar, á markatölu þó en Selfyssingar eru einnig með 22 stig. Þá eru Fjarðabyggð og Haukar með 21 stig og Njarðvík með 20 stig. Pakkinn er þéttur frá 2. til 6. sætis deildarinnar en Kórdrengir tróna á toppi deildarinnar með 26 stig þegar 11 umferðum er lokið. Þróttarar hafa þó verið á miklu skriði undanfarið en þeirra eini tapleikur kom í 3. umferð deildarinnar, þann 3. júlí. Síðan þá hefur liðið leikið átta leiki án ósigurs og er til alls líklegt í baráttunni um sæti í Lengjudeildinni að ári.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir 2. deild: Toppliðin öll með sigra Heil umferð fór fram í 2. deild karla í dag og voru úrslitin nokkurnveginn eftir bókinni. 23. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Fleiri fréttir Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Sjá meira
2. deild: Toppliðin öll með sigra Heil umferð fór fram í 2. deild karla í dag og voru úrslitin nokkurnveginn eftir bókinni. 23. ágúst 2020 18:30
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn