Forsetinn segir stöðuna í Suður-Kóreu verri en í vor Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. ágúst 2020 19:00 Forseti Suður-Kóreu segir að neyðarástand sé nú í landinu vegna kórónuveirunnar. Fleiri en hundrað smit hafa greinst á hverjum degi síðustu ellefu daga. Eftir lægð í faraldrinum varð kippur í höfuðborginni Seúl á dögunum. Síðan þá hefur faraldurinn breiðst út til annarra borga á nýjan leik og hefur fjöldi smita greinst í til dæmis Busan, Daejeon og Sejong. Moon Jae-in forseti var ómyrkur í máli í dag og sagði að mögulega væri staðan nú alvarlegri en í upphafi kórónuveirufaraldursins. Hann gagnrýndi þá harðlega sem bera ekki virðingu fyrir sóttvarnarreglum. „Sérstaklega þegar fólk hundsar reglurnar vísvitandi, sýnir ekki samstarfsvilja og stuðlar þannig að frekari útbreiðslu veirunnar. Þeim tilfellum sem ekki er hægt að rekja fjölgar hratt. Hér er algjört neyðarástand og það getur ekki bara hver sem er sýkst, fjöldi smitaðra gæti margfaldast.“ Þá sagði Moon að mögulega þyrfti að herða aðgerðir. Ef fram heldur sem horfir þurfi mögulega að loka vinnustöðum alveg, jafnvel þótt efnahagslegar afleiðingar þess verði gríðarlegar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Suður-Kórea Tengdar fréttir Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Fleiri fréttir Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Sjá meira
Forseti Suður-Kóreu segir að neyðarástand sé nú í landinu vegna kórónuveirunnar. Fleiri en hundrað smit hafa greinst á hverjum degi síðustu ellefu daga. Eftir lægð í faraldrinum varð kippur í höfuðborginni Seúl á dögunum. Síðan þá hefur faraldurinn breiðst út til annarra borga á nýjan leik og hefur fjöldi smita greinst í til dæmis Busan, Daejeon og Sejong. Moon Jae-in forseti var ómyrkur í máli í dag og sagði að mögulega væri staðan nú alvarlegri en í upphafi kórónuveirufaraldursins. Hann gagnrýndi þá harðlega sem bera ekki virðingu fyrir sóttvarnarreglum. „Sérstaklega þegar fólk hundsar reglurnar vísvitandi, sýnir ekki samstarfsvilja og stuðlar þannig að frekari útbreiðslu veirunnar. Þeim tilfellum sem ekki er hægt að rekja fjölgar hratt. Hér er algjört neyðarástand og það getur ekki bara hver sem er sýkst, fjöldi smitaðra gæti margfaldast.“ Þá sagði Moon að mögulega þyrfti að herða aðgerðir. Ef fram heldur sem horfir þurfi mögulega að loka vinnustöðum alveg, jafnvel þótt efnahagslegar afleiðingar þess verði gríðarlegar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Suður-Kórea Tengdar fréttir Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Fleiri fréttir Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Sjá meira
Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24