Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 15:30 Jurgen Klopp og hans menn eru eflaust mótfallnir því að ógilda tímabilið vísir/getty Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. Sky Sports hefur eftir heimildarmanni hjá einu úrvalsdeildarfélagi að allt að 75% líkur séu á því að þetta tímabil verði ekki klárað. Félögin eru ekki öll sammála um hvað sé næsta skref fari svo að keppnistímabilið verði alfarið blásið af. Í umfjöllun um málið á Sky Sports eru nefndir þrír valmöguleikar:1. Liverpool fær afhentan titilinn en ekkert lið fellur. Á næsta tímabili verða 22 lið í Ensku Úrvalsdeildinni og Leeds og West Brom fara upp.2. Tímabilið verður dæmt ógilt og sömu 20 lið verða í deildinni á næsta tímabili. Þetta þykir ólíklegt þar sem Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og er svo gott sem búið að vinna deildina eftir 29. umferðir.3. Taflan eins og hún er núna verður látin gilda. Þetta þykir líka ólíklegt þar sem það væri ósanngjarnt gagnvart liðum eins og Aston Villa, Bournemouth og Norwich að þau myndu falla þegar aðeins eru spilaðar 29 af 38 umferðum. Sú ákvörðun sem verður tekin verður eflaust aldrei óumdeild og eru ólíkar skoðanir á milli félaga innan deildarinnar. Félög í ensku úrvalsdeildinni munu funda saman í vikunni og næsta fimmtudag er neyðarfundur hjá úrvalsdeildinni um framhaldið. Enski boltinn Tengdar fréttir Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. Sky Sports hefur eftir heimildarmanni hjá einu úrvalsdeildarfélagi að allt að 75% líkur séu á því að þetta tímabil verði ekki klárað. Félögin eru ekki öll sammála um hvað sé næsta skref fari svo að keppnistímabilið verði alfarið blásið af. Í umfjöllun um málið á Sky Sports eru nefndir þrír valmöguleikar:1. Liverpool fær afhentan titilinn en ekkert lið fellur. Á næsta tímabili verða 22 lið í Ensku Úrvalsdeildinni og Leeds og West Brom fara upp.2. Tímabilið verður dæmt ógilt og sömu 20 lið verða í deildinni á næsta tímabili. Þetta þykir ólíklegt þar sem Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og er svo gott sem búið að vinna deildina eftir 29. umferðir.3. Taflan eins og hún er núna verður látin gilda. Þetta þykir líka ólíklegt þar sem það væri ósanngjarnt gagnvart liðum eins og Aston Villa, Bournemouth og Norwich að þau myndu falla þegar aðeins eru spilaðar 29 af 38 umferðum. Sú ákvörðun sem verður tekin verður eflaust aldrei óumdeild og eru ólíkar skoðanir á milli félaga innan deildarinnar. Félög í ensku úrvalsdeildinni munu funda saman í vikunni og næsta fimmtudag er neyðarfundur hjá úrvalsdeildinni um framhaldið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45