Gylfi fékk sex hjá staðarblaðinu: Átti þátt í báðum mörkunum en leit þreyttur út í síðari hálfleik Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 07:30 Gylfi í leiknum í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn frá staðarblaðinu í Liverpool, Liverpool Echo, eftir 3-2 tap Everton gegn Arsenal á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gylfi byrjaði leikinn af miklum krafti en mikið fjör var í leiknum í fyrri hálfleik. Everton náði forystunni eftir innan við mínúta en Arsenal náði að snúa leiknum sér í hag áður en Everton jafnaði fyrir hlé. Hafnfirðingurinn átti þátt í báðum mörkum Everton í leiknum. Fyrsta markið kom eftir glæsilega aukaspyrnu Gylfa og í öðru markinu fylgdi Richarlison eftir skoti hans eftir darraðadans í teignum. „Tók frábæra aukaspyrnu sem leiddi til fyrsta marksins og átti mikilvægan þátt í öðru markinu einnig. Eftir öflugan fyrri hálfeik dró af íslenska landsliðsmanninum í síðari hálfleik sem leit þreyttur út en það tekur ekki í burtu hversu öflugur hann var fyrstu 45 mínúturnar,“ segir í umsögninni um Gylfa. 8/10 for Andre Gomes But a 4/10 in there too https://t.co/FHFUwow4gJ— Everton FC News (@LivEchoEFC) February 23, 2020 Hann er einn sjö leikmanna Everton sem fá sex í einkunn. Varamaðurinn Andre Gomes var hæstur með átta Dominic Calvert-Lewin og Richarlison komu næstir með sjö í einkunn. Lægstur var Djibril Sidibe með fjóra í einkunn en hann átti skelfilegan leik í hægri bakverðinum. Everton er í 11. sætinu eftir leiki helgarinnar en liðið mætir Manchester United um næstu helgi á Goodison Park. Fimm stigum munar á liðunum en United er í 5. sætinu. | "I'm not happy, of course. The performance was good offensively, but we conceded three goals too easily."@MrAncelotti's #ARSEVE verdict... pic.twitter.com/WcBql9SdU9— Everton (@Everton) February 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn frá staðarblaðinu í Liverpool, Liverpool Echo, eftir 3-2 tap Everton gegn Arsenal á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gylfi byrjaði leikinn af miklum krafti en mikið fjör var í leiknum í fyrri hálfleik. Everton náði forystunni eftir innan við mínúta en Arsenal náði að snúa leiknum sér í hag áður en Everton jafnaði fyrir hlé. Hafnfirðingurinn átti þátt í báðum mörkum Everton í leiknum. Fyrsta markið kom eftir glæsilega aukaspyrnu Gylfa og í öðru markinu fylgdi Richarlison eftir skoti hans eftir darraðadans í teignum. „Tók frábæra aukaspyrnu sem leiddi til fyrsta marksins og átti mikilvægan þátt í öðru markinu einnig. Eftir öflugan fyrri hálfeik dró af íslenska landsliðsmanninum í síðari hálfleik sem leit þreyttur út en það tekur ekki í burtu hversu öflugur hann var fyrstu 45 mínúturnar,“ segir í umsögninni um Gylfa. 8/10 for Andre Gomes But a 4/10 in there too https://t.co/FHFUwow4gJ— Everton FC News (@LivEchoEFC) February 23, 2020 Hann er einn sjö leikmanna Everton sem fá sex í einkunn. Varamaðurinn Andre Gomes var hæstur með átta Dominic Calvert-Lewin og Richarlison komu næstir með sjö í einkunn. Lægstur var Djibril Sidibe með fjóra í einkunn en hann átti skelfilegan leik í hægri bakverðinum. Everton er í 11. sætinu eftir leiki helgarinnar en liðið mætir Manchester United um næstu helgi á Goodison Park. Fimm stigum munar á liðunum en United er í 5. sætinu. | "I'm not happy, of course. The performance was good offensively, but we conceded three goals too easily."@MrAncelotti's #ARSEVE verdict... pic.twitter.com/WcBql9SdU9— Everton (@Everton) February 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira