Enski boltinn

Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt

Sindri Sverrisson skrifar
Gabriel Jesus skoraði fyrra mark Man. City og fiskaði svo Sergio Ramos af velli með rautt spjald.
Gabriel Jesus skoraði fyrra mark Man. City og fiskaði svo Sergio Ramos af velli með rautt spjald. vísir/getty

Manchester City náði frábærum úrslitum gegn Real Madrid á útivelli í kvöld og Lyon vann Ítalíumeistara Juventus í Frakklandi, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt.

Isco kom Real yfir gegn City en Gabriel Jesus og Kevin De Bruyne sáu til þess að City vann 2-1 sigur. Ekki bætir úr skák fyrir Real að Sergio Ramos fékk rautt spjald undir lok leiks fyrir brot á Jesus.

Klippa: Mörkin úr Real Madrid - Man. City


Lucas Tousart skoraði markið í 1-0 sigri Lyon á Juventus eftir hálftíma leik.

Klippa: Sigurmark Lyon gegn Juventus


Einvígin klárast 17. mars þegar spilað verður í Manchester og Tórínó.


Tengdar fréttir

Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur

Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid.Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid.

Lyon hélt Ronaldo í skefjum

Lyon vann frábæran 1-0 sigur gegn Ítalíumeisturum Juventus í Frakklandi í kvöld í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

Man. City í frábærum málum frá Madrid

Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.