Fótbolti

Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Bayern hafa skorað 10 mörk í Lundúnum í vetur. Í aðeins tveimur leikjum.
Bayern hafa skorað 10 mörk í Lundúnum í vetur. Í aðeins tveimur leikjum. Vísir/Getty

Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Antoine Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér að neðan sem og mark Napoli gegn Börsungum.

Klippa: Chelsea vs BayernKlippa: Napoli vs Barcelona

Tengdar fréttir

Gnabry elskar að spila í London

Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal.

Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli

Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.