Hringur sem týndist í Bandaríkjunum fyrir 47 árum fannst í Finnlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. febrúar 2020 10:05 Hringurinn fannst í skógi við finnska bæinn Kaarina, þar sem finna má þessar rústir. Vísir/Getty Kona sem glataði sérstökum útskriftarhring í Maine-ríki Bandaríkjanna árið 1973 getur tekið gleði sína á ný. Hringurinn fannst nýverið í skógi í Finnlandi, um sex þúsund kílómetrum frá þeim stað þar sem hringurinn týndist. Hin 63 ára gamla Debra McKenna var grunnskólanemandi þegar hún glataði hringnum í verslun í bænum Portland í Maine árið 1973. Hringurinn var upphaflega eign eiginmanns hennar sem gaf henni hringinn er þau voru kærustupar í skóla. Hjónin voru gift í 40 ár en eiginmaður Debru andaðist árið 2017.Í frétt Guardiansegir að Debra hafi að mestu verið búin að gleyma hringnum áður en hann skilaði sér til hennar í síðustu viku. Það var fundvís Finni sem fann hringinn undir 20 sentimetra moldarlagi í skógi í Finnlandi í grennd við Kaarina, fyrr á árinu. Var hann á ferð um skóginn með málmleitartæki.Á hringnum var áletrað nafn skólans sem Debra og eiginmaður hennar gengu í. Þá voru upphafsstafirnir S M einnig áletraðir á hringinn. Finninn sem fann hringinn hafði samband við nemendafélag fyrrverandi nemenda skólans sem komust að því að hringurinn hafði verið í eigu eiginmanns Debru. Því var hægt að koma honum í réttar hendur eftir 47 ár.Ferðalag hringsins frá Maine til Finnlands er þó enn óútskýrt og verður það líklega áfram. Bandaríkin Finnland Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira
Kona sem glataði sérstökum útskriftarhring í Maine-ríki Bandaríkjanna árið 1973 getur tekið gleði sína á ný. Hringurinn fannst nýverið í skógi í Finnlandi, um sex þúsund kílómetrum frá þeim stað þar sem hringurinn týndist. Hin 63 ára gamla Debra McKenna var grunnskólanemandi þegar hún glataði hringnum í verslun í bænum Portland í Maine árið 1973. Hringurinn var upphaflega eign eiginmanns hennar sem gaf henni hringinn er þau voru kærustupar í skóla. Hjónin voru gift í 40 ár en eiginmaður Debru andaðist árið 2017.Í frétt Guardiansegir að Debra hafi að mestu verið búin að gleyma hringnum áður en hann skilaði sér til hennar í síðustu viku. Það var fundvís Finni sem fann hringinn undir 20 sentimetra moldarlagi í skógi í Finnlandi í grennd við Kaarina, fyrr á árinu. Var hann á ferð um skóginn með málmleitartæki.Á hringnum var áletrað nafn skólans sem Debra og eiginmaður hennar gengu í. Þá voru upphafsstafirnir S M einnig áletraðir á hringinn. Finninn sem fann hringinn hafði samband við nemendafélag fyrrverandi nemenda skólans sem komust að því að hringurinn hafði verið í eigu eiginmanns Debru. Því var hægt að koma honum í réttar hendur eftir 47 ár.Ferðalag hringsins frá Maine til Finnlands er þó enn óútskýrt og verður það líklega áfram.
Bandaríkin Finnland Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira