Sagði konur bara greina frá áreitni sé gerandinn óaðlaðandi Andri Eysteinsson skrifar 2. febrúar 2020 09:53 Lenin Moreno, forseti Ekvador. Getty/Paul Marotta Lenin Moreno, forseti Suður-Ameríku ríkisins Ekvador hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á ráðstefnu í borginni Guayaquil á föstudaginn. Á ráðstefnunni ræddi forsetinn kynferðislega áreitni og sagði konur eingöngu tilkynna áreitni sem þær eru beittar ef gerandinn er óaðlaðandi. BBC greinir frá. „Konur tilkynna oft um áreitni, það er rétt og það er gott að þær geri það. Það er að segja, það er áreitni þegar gerandinn er ómyndarlegur. Ef gerandinn er aðlaðandi, þá finnst þeim það jafnan ekki vera áreitni,“ sagði Moreno. Þá sagði Moreno á sömu ráðstefnu að karlmenn væru stöðugt í hættu á að vera ranglega ásakaður um kynferðisbrot. Eftir að myndband af orðum Moreno komst í dreifingu var forsetinn harðlega gagnrýndur og kallaður kvenhatari. Moreno baðst afsökunar á Twitter síðu sinni þar sem hann sagðist ekki hafa ætlað að smætta jafnmikilvæga umræðu og umræðuna um kynferðisbrot. Baðst hann afsökunar á ef einhver hafi misskilið orð hans og sagðist hann hafni ofbeldi gegn konum með öllu. En mi comentario sobre el acoso, no pretendí minimizar un asunto tan grave como la violencia o los abusos. Me disculpo si se entendió así. ¡Rechazo la violencia contra la mujer en todas sus formas!— Lenín Moreno (@Lenin) February 1, 2020 Ekvador MeToo Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Lenin Moreno, forseti Suður-Ameríku ríkisins Ekvador hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á ráðstefnu í borginni Guayaquil á föstudaginn. Á ráðstefnunni ræddi forsetinn kynferðislega áreitni og sagði konur eingöngu tilkynna áreitni sem þær eru beittar ef gerandinn er óaðlaðandi. BBC greinir frá. „Konur tilkynna oft um áreitni, það er rétt og það er gott að þær geri það. Það er að segja, það er áreitni þegar gerandinn er ómyndarlegur. Ef gerandinn er aðlaðandi, þá finnst þeim það jafnan ekki vera áreitni,“ sagði Moreno. Þá sagði Moreno á sömu ráðstefnu að karlmenn væru stöðugt í hættu á að vera ranglega ásakaður um kynferðisbrot. Eftir að myndband af orðum Moreno komst í dreifingu var forsetinn harðlega gagnrýndur og kallaður kvenhatari. Moreno baðst afsökunar á Twitter síðu sinni þar sem hann sagðist ekki hafa ætlað að smætta jafnmikilvæga umræðu og umræðuna um kynferðisbrot. Baðst hann afsökunar á ef einhver hafi misskilið orð hans og sagðist hann hafni ofbeldi gegn konum með öllu. En mi comentario sobre el acoso, no pretendí minimizar un asunto tan grave como la violencia o los abusos. Me disculpo si se entendió así. ¡Rechazo la violencia contra la mujer en todas sus formas!— Lenín Moreno (@Lenin) February 1, 2020
Ekvador MeToo Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira