Shearer segir Martial áhugalausan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2020 11:30 Martial hefur ekki skorað í þremur leikjum í röð. vísir/getty Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir Anthony Martial, framherji Manchester United, virki áhugalaus. Martial náði sér ekki á strik þegar United gerði markalaust jafntefli við Wolves á laugardaginn. „United ógnaði ekkert. Þeir hefðu getað spilað í tvo daga án þess að skora. Vandamál United kristallast í Martial,“ skrifaði Shearer í pistli sem birtist í The Sun. „Hann virðist vera áhugalaus og ég fæ það aldrei á tilfinninguna á að hann njóti þess að spila fótbolta. Það sérðu ekki oft. Líkamstjáningin hans segir að hann vilji ekki vera framherji.“ United fékk Nígeríumanninn Odion Ighalo á láni frá Shanghai Greenland Shenhua í Kína á lokadegi félagaskiptagluggans. Shearer vill þó að annar leikmaður fái tækifæri í framlínu United. „Ég held að það sé kominn tími til að gefa Mason Greenwood tækifæri frammi. Hann er ungur, spennandi og kann að klára færin. Eftir að hafa horft á Martial, hafa þeir einhverju að tapa?“ sagði Shearer. Næsti leikur United er gegn Chelsea á Stamford Bridge 17. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Redknapp gagnrýnir Solskjær og segir árangurinn skelfilegan Jamie Redknapp, sparkspekingur Sky Sports, segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sé í vandræðum hjá rauðu djöflunum. 3. febrúar 2020 09:30 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30 United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir Anthony Martial, framherji Manchester United, virki áhugalaus. Martial náði sér ekki á strik þegar United gerði markalaust jafntefli við Wolves á laugardaginn. „United ógnaði ekkert. Þeir hefðu getað spilað í tvo daga án þess að skora. Vandamál United kristallast í Martial,“ skrifaði Shearer í pistli sem birtist í The Sun. „Hann virðist vera áhugalaus og ég fæ það aldrei á tilfinninguna á að hann njóti þess að spila fótbolta. Það sérðu ekki oft. Líkamstjáningin hans segir að hann vilji ekki vera framherji.“ United fékk Nígeríumanninn Odion Ighalo á láni frá Shanghai Greenland Shenhua í Kína á lokadegi félagaskiptagluggans. Shearer vill þó að annar leikmaður fái tækifæri í framlínu United. „Ég held að það sé kominn tími til að gefa Mason Greenwood tækifæri frammi. Hann er ungur, spennandi og kann að klára færin. Eftir að hafa horft á Martial, hafa þeir einhverju að tapa?“ sagði Shearer. Næsti leikur United er gegn Chelsea á Stamford Bridge 17. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Redknapp gagnrýnir Solskjær og segir árangurinn skelfilegan Jamie Redknapp, sparkspekingur Sky Sports, segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sé í vandræðum hjá rauðu djöflunum. 3. febrúar 2020 09:30 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30 United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30
Redknapp gagnrýnir Solskjær og segir árangurinn skelfilegan Jamie Redknapp, sparkspekingur Sky Sports, segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sé í vandræðum hjá rauðu djöflunum. 3. febrúar 2020 09:30
Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00
Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00
Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30
Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30
United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti