Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2020 08:00 Solskjær þakkar stuðningsmönnum United fyrir stuðninginn í gær. vísir/getty Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. Talið barst að framtíð Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, og þar voru spekingarnir ekki sammála. Jamie Carragher var ekki viss um að Solskjær væri rétti maðurinn en Roy Keane, fyrrum samherji Solskjær hjá United, vill halda honum í starfinu. „Þú slátraðir Mourinho þegar hann var stjórinn,“ sagði Jamie Carragher áður en Keane svaraði honum: „Hann þurfti meiri tíma en nú erum við að setja spurningarmerki við Ole því hann er ekki með reynslu. Aðrir hafa öðlast traustið.“ Bloody love football!pic.twitter.com/2meDvEOGJk— Jamie Carragher (@Carra23) January 19, 2020 „Það er það sem ég er að segja! Gefið Ole meiri tíma. Hversu lengi er hann búinn að vera í þessu starfi?“ „Chelsea tapaði í gær og eru búnir að tapa átta leikjum en samt eru allir að segja hvað Frank er að gera góða hluti. Kannski er það af því að hann er enskur.“ „Ertu að segja mér að þeir þrír stjórar sem hafa verið á undan Ole viti ekki um hvað leikurinn snýst?“ Þessa athyglisverðu umræðu má sjá hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Henderson og Salah fóru varlega í yfirlýsingar eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, og Mo Salah pössuðu sig að vera ekki með neinar digurbarkalegar yfirlýsingar að loknum 2-0 sigri liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar, ásamt því að eiga leik til góða. Þeir félagar ræddu við Sky Sports eftir leikinn. 19. janúar 2020 20:15 Leicester kastaði frá sér sigrinum á Turf Moor Leicester tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði 2-1 fyrir Burnley á útivelli. 19. janúar 2020 16:00 Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45 Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. 19. janúar 2020 17:30 Liverpool búið að halda hreinu sjö leiki í röð Liverpool er fyrsta lið ensku úrvalsdeildarinnar til að halda hreinu í sjö leiki í röð síðan Manchester United gerði það tímabilið 2008/2009. Man Utd hélt á endanum hreinu í 14 leikjum í röð og það er spurning hvort Liverpool nái einnig að brjóta það met á þessari mögnuðu leiktíð sem liðið er að eiga. 19. janúar 2020 21:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Sjá meira
Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. Talið barst að framtíð Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, og þar voru spekingarnir ekki sammála. Jamie Carragher var ekki viss um að Solskjær væri rétti maðurinn en Roy Keane, fyrrum samherji Solskjær hjá United, vill halda honum í starfinu. „Þú slátraðir Mourinho þegar hann var stjórinn,“ sagði Jamie Carragher áður en Keane svaraði honum: „Hann þurfti meiri tíma en nú erum við að setja spurningarmerki við Ole því hann er ekki með reynslu. Aðrir hafa öðlast traustið.“ Bloody love football!pic.twitter.com/2meDvEOGJk— Jamie Carragher (@Carra23) January 19, 2020 „Það er það sem ég er að segja! Gefið Ole meiri tíma. Hversu lengi er hann búinn að vera í þessu starfi?“ „Chelsea tapaði í gær og eru búnir að tapa átta leikjum en samt eru allir að segja hvað Frank er að gera góða hluti. Kannski er það af því að hann er enskur.“ „Ertu að segja mér að þeir þrír stjórar sem hafa verið á undan Ole viti ekki um hvað leikurinn snýst?“ Þessa athyglisverðu umræðu má sjá hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Henderson og Salah fóru varlega í yfirlýsingar eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, og Mo Salah pössuðu sig að vera ekki með neinar digurbarkalegar yfirlýsingar að loknum 2-0 sigri liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar, ásamt því að eiga leik til góða. Þeir félagar ræddu við Sky Sports eftir leikinn. 19. janúar 2020 20:15 Leicester kastaði frá sér sigrinum á Turf Moor Leicester tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði 2-1 fyrir Burnley á útivelli. 19. janúar 2020 16:00 Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45 Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. 19. janúar 2020 17:30 Liverpool búið að halda hreinu sjö leiki í röð Liverpool er fyrsta lið ensku úrvalsdeildarinnar til að halda hreinu í sjö leiki í röð síðan Manchester United gerði það tímabilið 2008/2009. Man Utd hélt á endanum hreinu í 14 leikjum í röð og það er spurning hvort Liverpool nái einnig að brjóta það met á þessari mögnuðu leiktíð sem liðið er að eiga. 19. janúar 2020 21:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Sjá meira
Henderson og Salah fóru varlega í yfirlýsingar eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, og Mo Salah pössuðu sig að vera ekki með neinar digurbarkalegar yfirlýsingar að loknum 2-0 sigri liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar, ásamt því að eiga leik til góða. Þeir félagar ræddu við Sky Sports eftir leikinn. 19. janúar 2020 20:15
Leicester kastaði frá sér sigrinum á Turf Moor Leicester tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði 2-1 fyrir Burnley á útivelli. 19. janúar 2020 16:00
Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45
Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. 19. janúar 2020 17:30
Liverpool búið að halda hreinu sjö leiki í röð Liverpool er fyrsta lið ensku úrvalsdeildarinnar til að halda hreinu í sjö leiki í röð síðan Manchester United gerði það tímabilið 2008/2009. Man Utd hélt á endanum hreinu í 14 leikjum í röð og það er spurning hvort Liverpool nái einnig að brjóta það met á þessari mögnuðu leiktíð sem liðið er að eiga. 19. janúar 2020 21:00