Hetja Shrewsbury: Hefði verið betra ef ég hefði skorað þrennu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 19:30 Jason Cummings sá til þess að Shrewsbury er að fara mæta Liverpool á Anfield. Vísir/Getty Leikmenn Shrewsbury voru eðlilega yfir sig ánægðir í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, eftir ótrúlegt 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool í 5. umferð FA bikarsins í dag. Jafnteflið þýðir að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield en Liverpool komst í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. Hetja Shrewsbury, Jason Cummings, gerði nákvæmlega það sem Ian Wright, fyrrum framherji Arsenal og Crystal Palace, spáði því að hann myndi gera. Cummings var að sjálfsögðu dreginn í viðtal eftir leik.„Ég hefði getað skorað þrennu,“ sagði Cummings kíminn aðspurður hvort það gerðist betra en að koma inn á gegn ríkjandi Evrópumeisturum og skora tvívegis. Cummings hefur verið að glíma við meiðsli og þjálfari hans, Sam Ricketts, sagði að hann hefði ekki getað beðið lengur með að setja framherjann inn á en staðan var orðin 2-0 fyrir Liverpool þegar Cummings loks steig fæti inn á völlinn.„Hann er markaskorari. Hann kom inn á og nýtti tækifærið. Við erum að reyna að koma honum í eins gott form og við getum því hann er okkar helsti markaskorari,“ sagði Ricketts eftir leik áður en hann ræddi aðeins þá staðreynd að Shrewsbury væri á leiðinni á Anfield.„Að fara á Anfield er stórkostlegt. Ég sagð við strákana eftir leik að við hefðum geta unnið þetta en eftir á að hyggja þá langaði ykkur kannski bara öllum a Anfield. Það er frábært fyrir stuðningsmennina, stjórnarformanninn og okkur að fara á Anfield. Fjármagnið sem skilar sér til okkar í gegnum þann leik gæti hjálpað okkur að bæta aðstöðuna eða kaupa leikmenn til félagsins,“ sagði Ricketts að lokum. Í viðtalinu eftir leik var Cummings bent á það að Ian Wright hefði sagt í hálfleik að Shrewsbury þyrfti að halda sér í leiknum og koma Cummings inn á völlinn sem fyrst. Viðbrögð þessa skemmtilega framherja má sjá hér að neðan. "Ian Wright, he knows his stuff!" #FACuppic.twitter.com/itt3RMVaGZ— Match of the Day (@BBCMOTD) January 26, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Maguire maður leiksins er Man Utd valtaði yfir Tranmere Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig. 26. janúar 2020 18:15 Jesus skoraði tvö og fiskaði víti þegar bikarmeistararnir flugu áfram Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Fulham að velli. 26. janúar 2020 14:45 Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Shrewsbury Town kom til baka og tryggði sér leik á Anfield | Sjáðu mörkin Shrewsbury Town tókst á einhvern ótrúlegan hátt að ná í 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool eftir að hafa lent 2-0 undir í dag. Lokatölur 2-2 og ljóst að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield. 26. janúar 2020 19:00 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Leikmenn Shrewsbury voru eðlilega yfir sig ánægðir í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, eftir ótrúlegt 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool í 5. umferð FA bikarsins í dag. Jafnteflið þýðir að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield en Liverpool komst í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. Hetja Shrewsbury, Jason Cummings, gerði nákvæmlega það sem Ian Wright, fyrrum framherji Arsenal og Crystal Palace, spáði því að hann myndi gera. Cummings var að sjálfsögðu dreginn í viðtal eftir leik.„Ég hefði getað skorað þrennu,“ sagði Cummings kíminn aðspurður hvort það gerðist betra en að koma inn á gegn ríkjandi Evrópumeisturum og skora tvívegis. Cummings hefur verið að glíma við meiðsli og þjálfari hans, Sam Ricketts, sagði að hann hefði ekki getað beðið lengur með að setja framherjann inn á en staðan var orðin 2-0 fyrir Liverpool þegar Cummings loks steig fæti inn á völlinn.„Hann er markaskorari. Hann kom inn á og nýtti tækifærið. Við erum að reyna að koma honum í eins gott form og við getum því hann er okkar helsti markaskorari,“ sagði Ricketts eftir leik áður en hann ræddi aðeins þá staðreynd að Shrewsbury væri á leiðinni á Anfield.„Að fara á Anfield er stórkostlegt. Ég sagð við strákana eftir leik að við hefðum geta unnið þetta en eftir á að hyggja þá langaði ykkur kannski bara öllum a Anfield. Það er frábært fyrir stuðningsmennina, stjórnarformanninn og okkur að fara á Anfield. Fjármagnið sem skilar sér til okkar í gegnum þann leik gæti hjálpað okkur að bæta aðstöðuna eða kaupa leikmenn til félagsins,“ sagði Ricketts að lokum. Í viðtalinu eftir leik var Cummings bent á það að Ian Wright hefði sagt í hálfleik að Shrewsbury þyrfti að halda sér í leiknum og koma Cummings inn á völlinn sem fyrst. Viðbrögð þessa skemmtilega framherja má sjá hér að neðan. "Ian Wright, he knows his stuff!" #FACuppic.twitter.com/itt3RMVaGZ— Match of the Day (@BBCMOTD) January 26, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Maguire maður leiksins er Man Utd valtaði yfir Tranmere Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig. 26. janúar 2020 18:15 Jesus skoraði tvö og fiskaði víti þegar bikarmeistararnir flugu áfram Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Fulham að velli. 26. janúar 2020 14:45 Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Shrewsbury Town kom til baka og tryggði sér leik á Anfield | Sjáðu mörkin Shrewsbury Town tókst á einhvern ótrúlegan hátt að ná í 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool eftir að hafa lent 2-0 undir í dag. Lokatölur 2-2 og ljóst að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield. 26. janúar 2020 19:00 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54
Maguire maður leiksins er Man Utd valtaði yfir Tranmere Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig. 26. janúar 2020 18:15
Jesus skoraði tvö og fiskaði víti þegar bikarmeistararnir flugu áfram Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Fulham að velli. 26. janúar 2020 14:45
Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00
Shrewsbury Town kom til baka og tryggði sér leik á Anfield | Sjáðu mörkin Shrewsbury Town tókst á einhvern ótrúlegan hátt að ná í 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool eftir að hafa lent 2-0 undir í dag. Lokatölur 2-2 og ljóst að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield. 26. janúar 2020 19:00