Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 10:30 Paul Pogba þarf fjórar vikur til að ná sér góðum eftir aðgerðina. Getty/Robbie Jay Barratt Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. Paul Pogba kom á samfélagsmiðla rétt eftir aðgerðina sína og sagði fréttir af stöðu mála af sjúkrabeði sínu. Hann var greinilega enn undir áhrifum svæfingarinnar og/eða verkjalyfja og úr varð frekar fyndið myndband. Paul Pogba fór undir hnífinn í gær en þar var reynt að laga ökklann hans sem hefur verið til vandræða allt þetta tímabil. Aðgerðin heppnaðist vel en franski miðjumaðurinn verður frá næstu fjórar vikur vegna hennar. Pogba hefur aðeins náð að spila átta leiki með Manchester United á þessu tímabil og endurkoma hans í desember var stutt gaman. Pogba: "I can't really feel my toes but I'm still alive, that's the good news."https://t.co/JbWaWXROYk— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) January 7, 2020 „Ég veit ekki hvort að ég sé í lagi eða hvort ég undir áhrifum eða allsgáður. Ég lít ekki út fyrir að vera allsgáður og ekki spyrja mig hvernig aðgerðin gekk því ég veit það ekki,“ sagði Paul Pogba í sögu á Instagram. „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi og það eru góðar fréttir,“ sagði Pogba. „Ég er ennþá brosandi eftir aðferðina og er lánsamur. Ég er enn á lífi og allt gekk vel. Þeir gáfu mér eitthvað, ég veit ekki hvað það var en mér líður vel,“ sagði Pogba. „Fólk er að segja að ég líti út fyrir að vera drukkinn en ég drakk ekkert alkóhól. Þeir létu mig fá eitthvað í hendina og sögu mér að slaka á en þau töluðu mjög góða frönsku,“ blaðraði Pogba. Pogba eyddi seinna þessu myndbandi af reikningi sínum og skipti því út fyrir annað þar sem hann virtist vera í áfalli að hafa ekki munað eftir að taka upp hitt myndbandið. Pogba's feeling good after his ankle surgery @brfootball (via @paulpogba) pic.twitter.com/vNP5zFHkIh— Bleacher Report (@BleacherReport) January 7, 2020 Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. Paul Pogba kom á samfélagsmiðla rétt eftir aðgerðina sína og sagði fréttir af stöðu mála af sjúkrabeði sínu. Hann var greinilega enn undir áhrifum svæfingarinnar og/eða verkjalyfja og úr varð frekar fyndið myndband. Paul Pogba fór undir hnífinn í gær en þar var reynt að laga ökklann hans sem hefur verið til vandræða allt þetta tímabil. Aðgerðin heppnaðist vel en franski miðjumaðurinn verður frá næstu fjórar vikur vegna hennar. Pogba hefur aðeins náð að spila átta leiki með Manchester United á þessu tímabil og endurkoma hans í desember var stutt gaman. Pogba: "I can't really feel my toes but I'm still alive, that's the good news."https://t.co/JbWaWXROYk— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) January 7, 2020 „Ég veit ekki hvort að ég sé í lagi eða hvort ég undir áhrifum eða allsgáður. Ég lít ekki út fyrir að vera allsgáður og ekki spyrja mig hvernig aðgerðin gekk því ég veit það ekki,“ sagði Paul Pogba í sögu á Instagram. „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi og það eru góðar fréttir,“ sagði Pogba. „Ég er ennþá brosandi eftir aðferðina og er lánsamur. Ég er enn á lífi og allt gekk vel. Þeir gáfu mér eitthvað, ég veit ekki hvað það var en mér líður vel,“ sagði Pogba. „Fólk er að segja að ég líti út fyrir að vera drukkinn en ég drakk ekkert alkóhól. Þeir létu mig fá eitthvað í hendina og sögu mér að slaka á en þau töluðu mjög góða frönsku,“ blaðraði Pogba. Pogba eyddi seinna þessu myndbandi af reikningi sínum og skipti því út fyrir annað þar sem hann virtist vera í áfalli að hafa ekki munað eftir að taka upp hitt myndbandið. Pogba's feeling good after his ankle surgery @brfootball (via @paulpogba) pic.twitter.com/vNP5zFHkIh— Bleacher Report (@BleacherReport) January 7, 2020
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira