Heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ og leikjum frestað til 13. ágúst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2020 13:48 Úr leik í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. vísir/hag Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni Knattspyrnusambands Íslands um undanþágu frá nándartakmörkunum og sótthreinsun búnaðar í æfingum og keppnum. Því hefur mótanefnd KSÍ ákveðið að fresta öllum leikjum í meistaraflokkum og 2. og 3. flokki karla og kvenna til og með 13. ágúst. „Knattspyrnuleikir eru í eðli sínu þannig að ekki er unnt að viðhalda 2 metra nálægðartakmörkun, þrátt fyrir þær reglur sem KSÍ hefur lagt fram um sóttvarnir vegna COVID-19, dags. 6. ágúst 2020,“ segir m.a. í rökstuðningi heilbrigðisráðuneytisins. „Í því ljósi og með vísan til þess að íþróttaviðburðir falla ekki undir undanþáguákvæði 1. mgr. 8. gr. auglýsingarinnar er því ekki unnt að verða við beiðni KSÍ og er henni því hafnað.“ Takmarkanirnar ná aðeins til iðkenda sem eru fæddir 2004 og fyrr. Því verður leikjum í 4. og 5. flokki karla og kvenna ekki frestað. Í frétt á heimasíðu KSÍ kemur fram að foreldrum og aðrir aðstandendum iðkenda í þessum flokkum sé ráðlagt að mæta ekki á leiki og æfingar og gæta ítrustu varkárni í samskiptum. Í fréttinni kemur einnig fram að KSÍ muni áfram vinna með heilbrigðisyfirvöldum við að ná tökum á kórónuveirufaraldrinum. Leikmenn eru hvattir til að gæta sín í öllum samskiptum og forðast mannmarga staði, s.s. verslanir, veitingastaði, kvikmyndahús og skemmtistaði. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni Knattspyrnusambands Íslands um undanþágu frá nándartakmörkunum og sótthreinsun búnaðar í æfingum og keppnum. Því hefur mótanefnd KSÍ ákveðið að fresta öllum leikjum í meistaraflokkum og 2. og 3. flokki karla og kvenna til og með 13. ágúst. „Knattspyrnuleikir eru í eðli sínu þannig að ekki er unnt að viðhalda 2 metra nálægðartakmörkun, þrátt fyrir þær reglur sem KSÍ hefur lagt fram um sóttvarnir vegna COVID-19, dags. 6. ágúst 2020,“ segir m.a. í rökstuðningi heilbrigðisráðuneytisins. „Í því ljósi og með vísan til þess að íþróttaviðburðir falla ekki undir undanþáguákvæði 1. mgr. 8. gr. auglýsingarinnar er því ekki unnt að verða við beiðni KSÍ og er henni því hafnað.“ Takmarkanirnar ná aðeins til iðkenda sem eru fæddir 2004 og fyrr. Því verður leikjum í 4. og 5. flokki karla og kvenna ekki frestað. Í frétt á heimasíðu KSÍ kemur fram að foreldrum og aðrir aðstandendum iðkenda í þessum flokkum sé ráðlagt að mæta ekki á leiki og æfingar og gæta ítrustu varkárni í samskiptum. Í fréttinni kemur einnig fram að KSÍ muni áfram vinna með heilbrigðisyfirvöldum við að ná tökum á kórónuveirufaraldrinum. Leikmenn eru hvattir til að gæta sín í öllum samskiptum og forðast mannmarga staði, s.s. verslanir, veitingastaði, kvikmyndahús og skemmtistaði.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira