Áhorfendur ekki leyfðir á leikjunum í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2020 14:59 Fylkir og Grótta eiga bæði leiki í Mjólkurbikarnum í kvöld. vísir/vilhelm Engir áhorfendur verða á leikjum kvöldsins í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Sjö leikir eru á dagskránni í kvöld. Þetta kemur fram á Twitter-síðum Víkings og KA. Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin sú ákvörðun að leikir í 16. liða úrslitum Mjólkurbikarsins fari fram án áhorfenda. Við biðjum alla stuðningsmenn um að sýna þessu skilning.Leikur Víkings og Stjörnunnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20:00.— Víkingur FC (@vikingurfc) July 30, 2020 Athugið að vegna Covid-19 stöðunnar verða áhorfendur ekki leyfðir á leik KA og ÍBV í dag kl. 17:30.Minnum á að leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og því ekkert mál að fylgjast með gangi mála #LifiFyrirKA @mjolkurbikarinn pic.twitter.com/RAifJ7cW5y— KA (@KAakureyri) July 30, 2020 Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda í dag beindi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, því til íþróttahreyfingarinnar að öllum kappleikjum fullorðinna yrði frestað um viku. Er þar átt við kappleiki iðkenda sem eru fæddir árið 2000 eða fyrr. Hertari aðgerðir vegna kórónufaraldursins taka gildi á hádegi á morgun. Þá verða fjöldatakmörk m.a. lækkuð úr 500 manns í 100 manns og tveggja metra reglan verður ekki lengur valkvæð. Þrír leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport í kvöld; leikir KA og ÍBV, FH og Þórs og Víkings og Stjörnunnar. Leikur Vals og ÍA á Origo-vellinum átti að fara fram annað kvöld. Ekki liggur enn fyrir hvenær hann verður. Leikir kvöldsins í Mjólkurbikar karla Kl. 17:45 KA - ÍBV (beint á Stöð 2 Sport 3) Kl. 18:00 FH - Þór (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 19:15 Breiðablik - Grótta Kl. 19:15 KR - Fjölnir Kl. 19:15 Fram - Fylkir Kl. 19:15 HK - Afturelding Kl. 20:00 Víkingur - Stjarnan (beint á Stöð 2 Sport) Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Telur knattspyrnulið áfram geta æft Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, telur að æfingar knattspyrnuliða geti farið fram með sama hætti og undanfarnar vikur þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. 30. júlí 2020 14:07 Fresta þarf þremur umferðum í Pepsi Max-deildunum Tilmæli sóttvarnaryfirvalda um að fresta öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku hefur mikil áhrif á Íslandsmótið í fótbolta. 30. júlí 2020 12:26 Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum. 30. júlí 2020 11:39 Vilja að öllum kappleikjum verði frestað um viku Víðir Reynisson sagði á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda að fresta ætti öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku. 30. júlí 2020 11:21 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Engir áhorfendur verða á leikjum kvöldsins í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Sjö leikir eru á dagskránni í kvöld. Þetta kemur fram á Twitter-síðum Víkings og KA. Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin sú ákvörðun að leikir í 16. liða úrslitum Mjólkurbikarsins fari fram án áhorfenda. Við biðjum alla stuðningsmenn um að sýna þessu skilning.Leikur Víkings og Stjörnunnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20:00.— Víkingur FC (@vikingurfc) July 30, 2020 Athugið að vegna Covid-19 stöðunnar verða áhorfendur ekki leyfðir á leik KA og ÍBV í dag kl. 17:30.Minnum á að leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og því ekkert mál að fylgjast með gangi mála #LifiFyrirKA @mjolkurbikarinn pic.twitter.com/RAifJ7cW5y— KA (@KAakureyri) July 30, 2020 Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda í dag beindi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, því til íþróttahreyfingarinnar að öllum kappleikjum fullorðinna yrði frestað um viku. Er þar átt við kappleiki iðkenda sem eru fæddir árið 2000 eða fyrr. Hertari aðgerðir vegna kórónufaraldursins taka gildi á hádegi á morgun. Þá verða fjöldatakmörk m.a. lækkuð úr 500 manns í 100 manns og tveggja metra reglan verður ekki lengur valkvæð. Þrír leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport í kvöld; leikir KA og ÍBV, FH og Þórs og Víkings og Stjörnunnar. Leikur Vals og ÍA á Origo-vellinum átti að fara fram annað kvöld. Ekki liggur enn fyrir hvenær hann verður. Leikir kvöldsins í Mjólkurbikar karla Kl. 17:45 KA - ÍBV (beint á Stöð 2 Sport 3) Kl. 18:00 FH - Þór (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 19:15 Breiðablik - Grótta Kl. 19:15 KR - Fjölnir Kl. 19:15 Fram - Fylkir Kl. 19:15 HK - Afturelding Kl. 20:00 Víkingur - Stjarnan (beint á Stöð 2 Sport)
Kl. 17:45 KA - ÍBV (beint á Stöð 2 Sport 3) Kl. 18:00 FH - Þór (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 19:15 Breiðablik - Grótta Kl. 19:15 KR - Fjölnir Kl. 19:15 Fram - Fylkir Kl. 19:15 HK - Afturelding Kl. 20:00 Víkingur - Stjarnan (beint á Stöð 2 Sport)
Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Telur knattspyrnulið áfram geta æft Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, telur að æfingar knattspyrnuliða geti farið fram með sama hætti og undanfarnar vikur þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. 30. júlí 2020 14:07 Fresta þarf þremur umferðum í Pepsi Max-deildunum Tilmæli sóttvarnaryfirvalda um að fresta öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku hefur mikil áhrif á Íslandsmótið í fótbolta. 30. júlí 2020 12:26 Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum. 30. júlí 2020 11:39 Vilja að öllum kappleikjum verði frestað um viku Víðir Reynisson sagði á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda að fresta ætti öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku. 30. júlí 2020 11:21 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Telur knattspyrnulið áfram geta æft Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, telur að æfingar knattspyrnuliða geti farið fram með sama hætti og undanfarnar vikur þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. 30. júlí 2020 14:07
Fresta þarf þremur umferðum í Pepsi Max-deildunum Tilmæli sóttvarnaryfirvalda um að fresta öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku hefur mikil áhrif á Íslandsmótið í fótbolta. 30. júlí 2020 12:26
Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum. 30. júlí 2020 11:39
Vilja að öllum kappleikjum verði frestað um viku Víðir Reynisson sagði á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda að fresta ætti öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku. 30. júlí 2020 11:21