Þingmaður sem átti að fljúga með Trump smitaðist Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2020 15:17 Þingmaðurinn Louis Gohmert á fundi dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gær. EPA/Chip Somodevilla Louis Gohmert, þingmaður Repúblikanaflokksins frá Texas, greindist með Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur, í morgun. Hann hefur reglulega gengið um ganga þinghússins án grímu og hunsað sóttvarnir, samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs. Ghomert átti að fljúga til Texas í dag með Donald Trump, forseta, og greindist hann smitaður í skimun Hvíta hússins fyrir þá ferð. Þetta kemur fram í frétt Politico. Þar er einnig rifjuð upp mánaðargamalt viðtal við Gohmert þar sem var spurður af hverju hann hafði sóttvarnir ekki í huga. Þar sagðist hann fara reglulega í próf og ef hann smitaðist myndi hann setja upp grímu. Gohmert er minnst sjöundi þingmaðurinn á fulltrúadeild Bandaríkþings sem smitast af Covid. Þá hefur Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins einnig smitast af Covid. Í gær sótti Gohmert fund dómsmálanefndar fulltrúadeildarinnar með William Barr, dómsmálaráðherra. Á fundinum sjálfum bar þingmaðurinn grímu en ekki fyrir hann og gengu þeir Barr saman á fundinn. Báðir voru ekki með grímur á þeim tímapunkti. ACTUALLY... here is a video of AG Barr and Gohmert. While Barr arrived with a mask, it was off when he walked into the hearing room, so both men were not wearing masks at this time. pic.twitter.com/xm6wuq6QvW— Olivia Beavers (@Olivia_Beavers) July 29, 2020 Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Louis Gohmert, þingmaður Repúblikanaflokksins frá Texas, greindist með Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur, í morgun. Hann hefur reglulega gengið um ganga þinghússins án grímu og hunsað sóttvarnir, samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs. Ghomert átti að fljúga til Texas í dag með Donald Trump, forseta, og greindist hann smitaður í skimun Hvíta hússins fyrir þá ferð. Þetta kemur fram í frétt Politico. Þar er einnig rifjuð upp mánaðargamalt viðtal við Gohmert þar sem var spurður af hverju hann hafði sóttvarnir ekki í huga. Þar sagðist hann fara reglulega í próf og ef hann smitaðist myndi hann setja upp grímu. Gohmert er minnst sjöundi þingmaðurinn á fulltrúadeild Bandaríkþings sem smitast af Covid. Þá hefur Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins einnig smitast af Covid. Í gær sótti Gohmert fund dómsmálanefndar fulltrúadeildarinnar með William Barr, dómsmálaráðherra. Á fundinum sjálfum bar þingmaðurinn grímu en ekki fyrir hann og gengu þeir Barr saman á fundinn. Báðir voru ekki með grímur á þeim tímapunkti. ACTUALLY... here is a video of AG Barr and Gohmert. While Barr arrived with a mask, it was off when he walked into the hearing room, so both men were not wearing masks at this time. pic.twitter.com/xm6wuq6QvW— Olivia Beavers (@Olivia_Beavers) July 29, 2020
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira