Metfjöldi nýsmitaðra víða um heim Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2020 08:05 Heilbrigðisstarfsmenn að störfum í Mexíkó. AP/Rebecca Blackwell Tæplega 40 ríki heimsins hafa tilkynnt metfjölda nýrra smita af Covid-19 á undanfarinni viku. Það eru nærri því tvöfalt fleiri ríki en tilkynntu metfjölda í síðustu viku. Smituðum fer fjölgandi víðsvegar um heim. Þetta kemur fram í talningu blaðamanna Reuters, sem byggir á opinberum gögnum ríkja. Þrátt fyrir að ástandið í Bandaríkjunum, Brasilíu og Indlandi hafi notið hvað mestrar athygli hefur smituðum einnig fjölgað í fjölda annarra ríkja eins og Ástralíu, Japan, Bólivíu, Súdan, Eþíópíu, Búlgaríu, Belgíu og Ísrael. Í Afríku eru staðfest tilfelli nú orðin fleiri en 800 þúsund. Þar höfðu sérfræðingar miklar áhyggjur og hafa enn, meðal annars vegna slæms ástands heilbrigðiskerfa víða um heimsálfuna. Langflest tilfelli hafa komið upp í Suður-Afríku en þeim fjölgar þó hratt víða, samkvæmt AP fréttaveitunni. Sjá einnig: „Púðurtunnan“ Afríka ætti að „búa sig undir það versta“ Staðfest er að minnst 17.088 hafa dáið í Afríku en sérfræðingar óttast að nýja kórónuveiran gæti herjað lengi á heimsálfuna. Þá þykir nánast öruggt að bæði smit og dauðsföll víða um heim séu fleiri en hafa verið staðfest og þá sérstaklega í ríkjum þar sem heilbrigðiskerfi eru vanþróuð. #COVID19 update for Africa, 25 July 2020 @ 9am Eastern Africa Time: 55 AfricanUnion Member States reporting data below...Cases...810,008 Deaths...17,088 &Recoveries...462,374More information at https://t.co/xVh2wZb6q4 #WearAMask #StayAtHome #AfricaResponds#FactsNotFear pic.twitter.com/9YOYm1b4mF— Africa CDC (@AfricaCDC) July 25, 2020 As long as #COVID19 is circulating, we are all at risk. That’s why we’re asking everyone to treat the decisions about where they go, what they do and who they meet with as life-and-death decisions – because they are. pic.twitter.com/ALeUcT1uv4— Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) July 25, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Grímuskylda tekin upp á Englandi Viðskiptavinir verslana, banka og stórmarkaða þurfa nú að vera með grímu til að draga úr líkum á kórónuveirusmitum samkvæmt nýjum reglum sem hafa tekið gildi á Englandi. Allt að 17.000 króna sekt liggur við því ef fólk neitar að bera grímu. 24. júlí 2020 09:56 Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. 22. júlí 2020 21:59 Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. 22. júlí 2020 07:20 Metfjöldi nýgreindra í Hong Kong Síðastliðinn sólarhring greindist metfjöldi fólks með Covid-19 kórónuveiruna í Hong Kong. Aðgerðir í baráttunni við veiruna verða hertar. 19. júlí 2020 22:26 Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05 Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18. júlí 2020 22:09 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Tæplega 40 ríki heimsins hafa tilkynnt metfjölda nýrra smita af Covid-19 á undanfarinni viku. Það eru nærri því tvöfalt fleiri ríki en tilkynntu metfjölda í síðustu viku. Smituðum fer fjölgandi víðsvegar um heim. Þetta kemur fram í talningu blaðamanna Reuters, sem byggir á opinberum gögnum ríkja. Þrátt fyrir að ástandið í Bandaríkjunum, Brasilíu og Indlandi hafi notið hvað mestrar athygli hefur smituðum einnig fjölgað í fjölda annarra ríkja eins og Ástralíu, Japan, Bólivíu, Súdan, Eþíópíu, Búlgaríu, Belgíu og Ísrael. Í Afríku eru staðfest tilfelli nú orðin fleiri en 800 þúsund. Þar höfðu sérfræðingar miklar áhyggjur og hafa enn, meðal annars vegna slæms ástands heilbrigðiskerfa víða um heimsálfuna. Langflest tilfelli hafa komið upp í Suður-Afríku en þeim fjölgar þó hratt víða, samkvæmt AP fréttaveitunni. Sjá einnig: „Púðurtunnan“ Afríka ætti að „búa sig undir það versta“ Staðfest er að minnst 17.088 hafa dáið í Afríku en sérfræðingar óttast að nýja kórónuveiran gæti herjað lengi á heimsálfuna. Þá þykir nánast öruggt að bæði smit og dauðsföll víða um heim séu fleiri en hafa verið staðfest og þá sérstaklega í ríkjum þar sem heilbrigðiskerfi eru vanþróuð. #COVID19 update for Africa, 25 July 2020 @ 9am Eastern Africa Time: 55 AfricanUnion Member States reporting data below...Cases...810,008 Deaths...17,088 &Recoveries...462,374More information at https://t.co/xVh2wZb6q4 #WearAMask #StayAtHome #AfricaResponds#FactsNotFear pic.twitter.com/9YOYm1b4mF— Africa CDC (@AfricaCDC) July 25, 2020 As long as #COVID19 is circulating, we are all at risk. That’s why we’re asking everyone to treat the decisions about where they go, what they do and who they meet with as life-and-death decisions – because they are. pic.twitter.com/ALeUcT1uv4— Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) July 25, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Grímuskylda tekin upp á Englandi Viðskiptavinir verslana, banka og stórmarkaða þurfa nú að vera með grímu til að draga úr líkum á kórónuveirusmitum samkvæmt nýjum reglum sem hafa tekið gildi á Englandi. Allt að 17.000 króna sekt liggur við því ef fólk neitar að bera grímu. 24. júlí 2020 09:56 Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. 22. júlí 2020 21:59 Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. 22. júlí 2020 07:20 Metfjöldi nýgreindra í Hong Kong Síðastliðinn sólarhring greindist metfjöldi fólks með Covid-19 kórónuveiruna í Hong Kong. Aðgerðir í baráttunni við veiruna verða hertar. 19. júlí 2020 22:26 Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05 Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18. júlí 2020 22:09 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Grímuskylda tekin upp á Englandi Viðskiptavinir verslana, banka og stórmarkaða þurfa nú að vera með grímu til að draga úr líkum á kórónuveirusmitum samkvæmt nýjum reglum sem hafa tekið gildi á Englandi. Allt að 17.000 króna sekt liggur við því ef fólk neitar að bera grímu. 24. júlí 2020 09:56
Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. 22. júlí 2020 21:59
Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. 22. júlí 2020 07:20
Metfjöldi nýgreindra í Hong Kong Síðastliðinn sólarhring greindist metfjöldi fólks með Covid-19 kórónuveiruna í Hong Kong. Aðgerðir í baráttunni við veiruna verða hertar. 19. júlí 2020 22:26
Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05
Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18. júlí 2020 22:09