Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Andri Eysteinsson skrifar 22. júlí 2020 21:59 Nunnurnar á myndinni tengjast fréttinni ekki beint.. Getty/Mark Wilson Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. CNN greinir frá því að tólf kvennanna hafi látist á einum mánuði eftir sú fyrsta, hin 99 ára gamla Mary Luiza Wawrzyniak lést á föstudeginum langa. Á páskadag létust svo þær Marie Lesinski og Mary Estelle Printz báðar á tíræðisaldri. „Við syrgjum hverja einustu af systrum okkar sem létust á tímum farsóttarinnar og þökkum fyrir þá sem hugsa til og biðja fyrir okkur,“ segir Mary Cristopher Moore stjórnandi í reglu Felix-systranna sem reka klaustrið. Konurnar sem létust höfðu lengi dvalið í klaustrinu sem eitt sinn hýsti um 800 nunnur. Í dag dvelja iðulega fimmtíu í Livonia. Tíunda maí, einum mánuði eftir dauða Wawrzyniak höfðu tólf látið lífið og voru þær á aldrinum 69-99 ára gamlar. Það var svo í lok júní sem að Lottie Suchyta, 98 ára gömul lést. Að minnsta kosti þrjátíu nunnur í klaustrinu smituðust af kórónuveirunni og hafa því 17 náð bata. Sumar þeirra glíma þó enn við eftirköst. „Sumar okkar eiga erfitt með að ná sér til fulls, til að mynda vegna mikillar þreytu, öndunarerfiðleika og fleiri kvilla,“ sagði í tilkynningu frá klaustrinu í byrjun mánaðar. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Fleiri fréttir Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Sjá meira
Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. CNN greinir frá því að tólf kvennanna hafi látist á einum mánuði eftir sú fyrsta, hin 99 ára gamla Mary Luiza Wawrzyniak lést á föstudeginum langa. Á páskadag létust svo þær Marie Lesinski og Mary Estelle Printz báðar á tíræðisaldri. „Við syrgjum hverja einustu af systrum okkar sem létust á tímum farsóttarinnar og þökkum fyrir þá sem hugsa til og biðja fyrir okkur,“ segir Mary Cristopher Moore stjórnandi í reglu Felix-systranna sem reka klaustrið. Konurnar sem létust höfðu lengi dvalið í klaustrinu sem eitt sinn hýsti um 800 nunnur. Í dag dvelja iðulega fimmtíu í Livonia. Tíunda maí, einum mánuði eftir dauða Wawrzyniak höfðu tólf látið lífið og voru þær á aldrinum 69-99 ára gamlar. Það var svo í lok júní sem að Lottie Suchyta, 98 ára gömul lést. Að minnsta kosti þrjátíu nunnur í klaustrinu smituðust af kórónuveirunni og hafa því 17 náð bata. Sumar þeirra glíma þó enn við eftirköst. „Sumar okkar eiga erfitt með að ná sér til fulls, til að mynda vegna mikillar þreytu, öndunarerfiðleika og fleiri kvilla,“ sagði í tilkynningu frá klaustrinu í byrjun mánaðar.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Fleiri fréttir Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Sjá meira