Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega Sylvía Hall og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 22. júlí 2020 07:20 Carissa Etienne, forstjóri Heilbrigðistofnunnar Ameríkuríkja. Vísir/EPA Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. Forstjóri stofnunarinnar, Carissa Etienne, segir að mikil útbreiðsla sjúkdómsins og undirliggjandi sjúkdómar valdi því að þrír af hverjum tíu íbúum svæðisins séu í mikilli hættu á að veikjast alvarlega, eða um 300 milljónir manna. Veiran sé nú í uppsveiflu í Bólívíu, Ekvador, Kólombíu og Perú og að í sumum mið-ameríkuríkjum sé vikuleg aukning nú meiri en nokkru sinni fyrr. Heilbrigðisyfirvöld í Mexíkó staðfestu í nótt að þar í landi hafi nú fleiri en 40 þúsund látið lífið af völdum Covid 19, en aðeins hafa fleiri látist í Bandaríkjunum, Brasilíu og Bretlandi. Þrátt fyrir vöxt í fyrrnefndum ríkjum sagði Etienne að Chile, Argentína og Úrúgvæ hefðu náð góðum árangri í baráttunni við veiruna og þau væru á réttri leið. Þar hefðu einstaklingsbundnar smitvarnir á borð við handþvott og félagsforðun skipt sköpum. Bólivía Perú Mexíkó Ekvador Kólumbía Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Trump biðlar til Bandaríkjamanna að bera grímur fyrir vitum Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að kórónuveirufaraldurinn muni fara stigversnandi áður en hann hægi á sér og bað hann Bandaríkjamenn jafnframt um að bera grímur fyrir vitum. 21. júlí 2020 22:33 Aldrei fleiri smit greind á einum degi Yfir 230 þúsund kórónuveirusmit greindust í heiminum í gær. 13. júlí 2020 07:15 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. Forstjóri stofnunarinnar, Carissa Etienne, segir að mikil útbreiðsla sjúkdómsins og undirliggjandi sjúkdómar valdi því að þrír af hverjum tíu íbúum svæðisins séu í mikilli hættu á að veikjast alvarlega, eða um 300 milljónir manna. Veiran sé nú í uppsveiflu í Bólívíu, Ekvador, Kólombíu og Perú og að í sumum mið-ameríkuríkjum sé vikuleg aukning nú meiri en nokkru sinni fyrr. Heilbrigðisyfirvöld í Mexíkó staðfestu í nótt að þar í landi hafi nú fleiri en 40 þúsund látið lífið af völdum Covid 19, en aðeins hafa fleiri látist í Bandaríkjunum, Brasilíu og Bretlandi. Þrátt fyrir vöxt í fyrrnefndum ríkjum sagði Etienne að Chile, Argentína og Úrúgvæ hefðu náð góðum árangri í baráttunni við veiruna og þau væru á réttri leið. Þar hefðu einstaklingsbundnar smitvarnir á borð við handþvott og félagsforðun skipt sköpum.
Bólivía Perú Mexíkó Ekvador Kólumbía Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Trump biðlar til Bandaríkjamanna að bera grímur fyrir vitum Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að kórónuveirufaraldurinn muni fara stigversnandi áður en hann hægi á sér og bað hann Bandaríkjamenn jafnframt um að bera grímur fyrir vitum. 21. júlí 2020 22:33 Aldrei fleiri smit greind á einum degi Yfir 230 þúsund kórónuveirusmit greindust í heiminum í gær. 13. júlí 2020 07:15 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Trump biðlar til Bandaríkjamanna að bera grímur fyrir vitum Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að kórónuveirufaraldurinn muni fara stigversnandi áður en hann hægi á sér og bað hann Bandaríkjamenn jafnframt um að bera grímur fyrir vitum. 21. júlí 2020 22:33
Aldrei fleiri smit greind á einum degi Yfir 230 þúsund kórónuveirusmit greindust í heiminum í gær. 13. júlí 2020 07:15