„Liverpool er á toppnum og það er það sem skiptir máli“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2020 19:45 Spennustigið var hátt á Spot í gærkvöld. Mynd/Stöð 2 Sport Eins og alþjóð veit þá fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Leikurinn var stórkostleg skemmtun og komu stuðningsmenn Englands-meistaranna samana á ölhúsum borgarinnar. Vísir kom við á Spot í Kópavogi, tók myndir sem og viðtöl við stuðningsfólk Liverpool. Hallgrímur Indraðson, fréttamaður á RÚV, var meðal þeirra sem gaf sig á tal við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. „Það er eiginlega ekkert hægt að lýsa þessu. Við erum búnir að bíða í 30 ár eftir þessu, ég var sextán ára þegar við unnum þennan enska titil síðast. Þó þetta hafi verið í höfn fyrir einum, tveimur mánuður eða jafnvel lengra aftur þá er að sjá þetta verða að veruleika í raun ólýsanlegt.“ „Það eru allskyns lið sem heldur með öðrum liðum sem ég man ekki hvað heita núna að skjóta á mann í gegnum árin en ykkur er fyrirgefið núna. Nú er Liverpool á toppnum og það er það sem skiptir máli,“ sagði Hallgrímur og ljóst að geðshræringin var mikil. Viðtalið ásamt mörgum öðrum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Samfélagið á Spot Enski boltinn Tengdar fréttir Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23. júlí 2020 13:00 Lampard birtist óvænt í beinni hjá Sadio Mane á Instagram Sadio Mane leyfði stuðningsmönnum Liverpool að fylgjast með hvað gekk á inn í búningsklefa liðsins eftir að bikarinn fór á loft í gærkvöldi. 23. júlí 2020 14:00 Gott kvöld varð enn betra hjá Trent í gær Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. 23. júlí 2020 14:30 Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Eins og alþjóð veit þá fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Leikurinn var stórkostleg skemmtun og komu stuðningsmenn Englands-meistaranna samana á ölhúsum borgarinnar. Vísir kom við á Spot í Kópavogi, tók myndir sem og viðtöl við stuðningsfólk Liverpool. Hallgrímur Indraðson, fréttamaður á RÚV, var meðal þeirra sem gaf sig á tal við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. „Það er eiginlega ekkert hægt að lýsa þessu. Við erum búnir að bíða í 30 ár eftir þessu, ég var sextán ára þegar við unnum þennan enska titil síðast. Þó þetta hafi verið í höfn fyrir einum, tveimur mánuður eða jafnvel lengra aftur þá er að sjá þetta verða að veruleika í raun ólýsanlegt.“ „Það eru allskyns lið sem heldur með öðrum liðum sem ég man ekki hvað heita núna að skjóta á mann í gegnum árin en ykkur er fyrirgefið núna. Nú er Liverpool á toppnum og það er það sem skiptir máli,“ sagði Hallgrímur og ljóst að geðshræringin var mikil. Viðtalið ásamt mörgum öðrum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Samfélagið á Spot
Enski boltinn Tengdar fréttir Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23. júlí 2020 13:00 Lampard birtist óvænt í beinni hjá Sadio Mane á Instagram Sadio Mane leyfði stuðningsmönnum Liverpool að fylgjast með hvað gekk á inn í búningsklefa liðsins eftir að bikarinn fór á loft í gærkvöldi. 23. júlí 2020 14:00 Gott kvöld varð enn betra hjá Trent í gær Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. 23. júlí 2020 14:30 Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23. júlí 2020 13:00
Lampard birtist óvænt í beinni hjá Sadio Mane á Instagram Sadio Mane leyfði stuðningsmönnum Liverpool að fylgjast með hvað gekk á inn í búningsklefa liðsins eftir að bikarinn fór á loft í gærkvöldi. 23. júlí 2020 14:00
Gott kvöld varð enn betra hjá Trent í gær Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. 23. júlí 2020 14:30
Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00