Enski boltinn

Utan­­­ríkis­ráð­herra og stuðnings­­menn Liver­pool fögnuðu er titillinn fór á loft

Anton Ingi Leifsson skrifar
Leikmenn Liverpool fagna í gær. Það var ekki bara fagnað á Englandi.
Leikmenn Liverpool fagna í gær. Það var ekki bara fagnað á Englandi. vísir/getty

Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim.

Meðal annars hér á Íslandi þar sem m.a. utanríkisráðherra Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson, söngvarinn Haukur Heiðar Hauksson og körfuboltaþjálfarinn Hrafn Kristjánsson lýstu yfir ánægju sinni.

Hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór fram á Twitter í gær.


Tengdar fréttir

Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft

Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×