Pearson búinn að fá sparkið frá Watford Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 15:20 Halda haus drengir, er Pearson kannski að segja hér. Hann er ekki lengur með starf á Englandi. vísir/getty Enskir fjölmiðlar greina frá því að Nigel Pearson hefur verið rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Watford í ensku úrvalsdeildinni. Hann er þar af leiðandi þriðji stjórinn sem er rekinn á tímabilinu hjá Watford en fyrir það fengu Javi Gracia og Quique Sanches Flores sparkið. Watford are set to sack manager Nigel Pearson with two games of the Premier League season remaining.More: https://t.co/KnfF5CvftD pic.twitter.com/VBRlsy97n6— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2020 Fyrrum stjóri Leicester var ráðinn í desember þangað til í lok tímabilsins en hann kom Watford upp úr fallsæti. Hann vann sjö leiki í úrvalsdeildinni og þar á meðal meistarana í Liverpool. Watford er í 17. sætinu, þremur stigum á undan Aston Villa og Watford, sem er í 18. og 19. sæti með 34 stig. Watford og Villa eiga tvo leiki eftir en Bournemouth einn. West Ham rúllaði yfir Watford á föstudaginn og með leiki gegn Man. City og Arsenal hafa forráðamenn Watford ákveðið að skipta út þjálfaranum fyrir komandi leiki. Watford have taken 25 points (from 20 played) since Nigel Pearson s first match in charge on December 14 That s more points than Leicester (24), Newcastle (21), West Ham (21) & 5 other teams over that time pic.twitter.com/utkLnDKBHW— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 19, 2020 Enski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að Nigel Pearson hefur verið rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Watford í ensku úrvalsdeildinni. Hann er þar af leiðandi þriðji stjórinn sem er rekinn á tímabilinu hjá Watford en fyrir það fengu Javi Gracia og Quique Sanches Flores sparkið. Watford are set to sack manager Nigel Pearson with two games of the Premier League season remaining.More: https://t.co/KnfF5CvftD pic.twitter.com/VBRlsy97n6— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2020 Fyrrum stjóri Leicester var ráðinn í desember þangað til í lok tímabilsins en hann kom Watford upp úr fallsæti. Hann vann sjö leiki í úrvalsdeildinni og þar á meðal meistarana í Liverpool. Watford er í 17. sætinu, þremur stigum á undan Aston Villa og Watford, sem er í 18. og 19. sæti með 34 stig. Watford og Villa eiga tvo leiki eftir en Bournemouth einn. West Ham rúllaði yfir Watford á föstudaginn og með leiki gegn Man. City og Arsenal hafa forráðamenn Watford ákveðið að skipta út þjálfaranum fyrir komandi leiki. Watford have taken 25 points (from 20 played) since Nigel Pearson s first match in charge on December 14 That s more points than Leicester (24), Newcastle (21), West Ham (21) & 5 other teams over that time pic.twitter.com/utkLnDKBHW— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 19, 2020
Enski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Sjá meira