„Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 10:00 Virgil van Dijk í þann mund að gefa sendinguna slæmu sem kostaði fyrsta mark leiksins. vísir/getty Notendur Twitter voru vel með á nótunum, eins og svo oft áður, yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Liverpool tapaði 2-1 á Emirates leikvanginum sem gerir það að verkum að þeir ná ekki að bæta stigamet Manchester City í ensku deildinni. Bæði Alisson og Virgil van Dijk, sem hafa verið magnaðir á leiktíðinni, gerðu sig báðir seka um skelflileg mistök sem kostuðu mark en það er afar ólíkt þeirra frammistöðu á leiktíðinni. 'Van Dijk and Alisson turning to David Luiz and Ospina at the Emirates'Fans react to Liverpool's defensive errors that gifted Arsenal two first-half goalshttps://t.co/gnFJBC5qGb— MailOnline Sport (@MailSport) July 15, 2020 „Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni,“ skrifaði knattspyrnuþjálfarinn og fyrrum leikmaðurinn skrautlegi, Joey Barton, en hann bætti þó við. „Þeir eru þó enn mest framúrskarandi leikmenn í sinni stöðu.“ Good to see that Van Dijk and Allison aren t robots...Still the Worlds most outstanding player in their respective position.— Joey Barton (@Joey7Barton) July 15, 2020 Einhverjir slógu á léttari nótur og sögðu að Virgil van Dijk væri kominn með Sead Kolasinac eða Shokdran Mustafi grímu, svo léleg hefði verið frammistaðan. Annar sagði að Virgil van Dijk og Alisson hefðu breyst í David Ospina og David Luiz á Emirates-leikvanginum í gær en þeir tveir síðastnefndu hafa verið duglegir að gefa mörk í Arsenal-liðinu undanfarin ár. Van Dijk was really looking for someone to blame pony tail s too tight he s had a mare! #ARSLIV— Rants (@rantsnbants) July 15, 2020 Weird, Kolasinac just came on. Must be Mustafi under there.— gunnerblog (@gunnerblog) July 15, 2020 Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Notendur Twitter voru vel með á nótunum, eins og svo oft áður, yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Liverpool tapaði 2-1 á Emirates leikvanginum sem gerir það að verkum að þeir ná ekki að bæta stigamet Manchester City í ensku deildinni. Bæði Alisson og Virgil van Dijk, sem hafa verið magnaðir á leiktíðinni, gerðu sig báðir seka um skelflileg mistök sem kostuðu mark en það er afar ólíkt þeirra frammistöðu á leiktíðinni. 'Van Dijk and Alisson turning to David Luiz and Ospina at the Emirates'Fans react to Liverpool's defensive errors that gifted Arsenal two first-half goalshttps://t.co/gnFJBC5qGb— MailOnline Sport (@MailSport) July 15, 2020 „Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni,“ skrifaði knattspyrnuþjálfarinn og fyrrum leikmaðurinn skrautlegi, Joey Barton, en hann bætti þó við. „Þeir eru þó enn mest framúrskarandi leikmenn í sinni stöðu.“ Good to see that Van Dijk and Allison aren t robots...Still the Worlds most outstanding player in their respective position.— Joey Barton (@Joey7Barton) July 15, 2020 Einhverjir slógu á léttari nótur og sögðu að Virgil van Dijk væri kominn með Sead Kolasinac eða Shokdran Mustafi grímu, svo léleg hefði verið frammistaðan. Annar sagði að Virgil van Dijk og Alisson hefðu breyst í David Ospina og David Luiz á Emirates-leikvanginum í gær en þeir tveir síðastnefndu hafa verið duglegir að gefa mörk í Arsenal-liðinu undanfarin ár. Van Dijk was really looking for someone to blame pony tail s too tight he s had a mare! #ARSLIV— Rants (@rantsnbants) July 15, 2020 Weird, Kolasinac just came on. Must be Mustafi under there.— gunnerblog (@gunnerblog) July 15, 2020
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira