Óttar Magnús lék sama leik og Jón Arnar í síðustu umferð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2020 23:00 Leikmenn Víkings fagna aukaspyrnumarki Óttars á meðan FH-ingar malda í móinn. Mynd/Stöð 2 Sport Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Hér að neðan má sjá hvað þeir Guðmundur Benediktsson, Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson völdu að þessu sinni. Origo mark þriðju umferðar deildarinnar var að sjálfsögðu aukaspyrnumark Óttars Magnúsar Karlssonar í 4-1 sigri Víkinga á FH. Óttar Magnús fékk aukaspyrnu uppvið endalínuna og ákvað að taka hana snöggt á meðan allir leikmenn FH virtust annars hugar. Klippa: Mark 3. umferðar Pepsi Max deild karla Það má deila um hvort lið umferðarinnar gæti spilað saman en liðið er vægast sagt sóknarsinnað. Til að mynda eru þrír sókndjarfir bakverðir í þriggja manna varnarlínu. Lið 3. umferðar í Pepsi Max deildinni.Mynd/Stöð 2 Sport Klippa: Lið 3. umferðar Besti leikmaður umferðarinnar kom svo ekki á óvart en þeir félagar völdu Óttar Magnús Karlsson sem besta leikmann umferðarinnar. Framherjinn öflugi skoraði þrennu í mögnuðum 4-1 sigri Víkings á FH. Klippa: Besti leikmaður 3. umferðar Að lokum er það varnarvinna umferðarinnar en það er nýr liður. Beitir Ólafsson, markvörður KR, hlaut þau verðlaun fyrir frábæra frammistöðu upp á Skaga í 2-1 sigri Íslandsmeistaranna. Klippa: Varnarvinna 3. umferðar Pepsi Max deildar karla Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Grótta 2-0 | Fyrstu stig Fylkis komu gegn nýliðunum Fylkir eru komnir á blað í Pepsi Max deild karla eftir 2-0 sigur á nýliðum Gróttu. 29. júní 2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 3-1 | Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik hefur farið afar vel af stað í Pepsi Max-deildinni undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og eru með fullt hús stiga eftir sigur á Fjölni, 3-1, í þriðju umferð í kvöld. Fjölnismenn eru áfram með eitt stig. 29. júní 2020 22:06 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-2 | Meistararnir komu til baka á Akranesi Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR sigur á ÍA, 1-2, á Akranesi í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 28. júní 2020 22:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Hér að neðan má sjá hvað þeir Guðmundur Benediktsson, Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson völdu að þessu sinni. Origo mark þriðju umferðar deildarinnar var að sjálfsögðu aukaspyrnumark Óttars Magnúsar Karlssonar í 4-1 sigri Víkinga á FH. Óttar Magnús fékk aukaspyrnu uppvið endalínuna og ákvað að taka hana snöggt á meðan allir leikmenn FH virtust annars hugar. Klippa: Mark 3. umferðar Pepsi Max deild karla Það má deila um hvort lið umferðarinnar gæti spilað saman en liðið er vægast sagt sóknarsinnað. Til að mynda eru þrír sókndjarfir bakverðir í þriggja manna varnarlínu. Lið 3. umferðar í Pepsi Max deildinni.Mynd/Stöð 2 Sport Klippa: Lið 3. umferðar Besti leikmaður umferðarinnar kom svo ekki á óvart en þeir félagar völdu Óttar Magnús Karlsson sem besta leikmann umferðarinnar. Framherjinn öflugi skoraði þrennu í mögnuðum 4-1 sigri Víkings á FH. Klippa: Besti leikmaður 3. umferðar Að lokum er það varnarvinna umferðarinnar en það er nýr liður. Beitir Ólafsson, markvörður KR, hlaut þau verðlaun fyrir frábæra frammistöðu upp á Skaga í 2-1 sigri Íslandsmeistaranna. Klippa: Varnarvinna 3. umferðar Pepsi Max deildar karla
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Grótta 2-0 | Fyrstu stig Fylkis komu gegn nýliðunum Fylkir eru komnir á blað í Pepsi Max deild karla eftir 2-0 sigur á nýliðum Gróttu. 29. júní 2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 3-1 | Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik hefur farið afar vel af stað í Pepsi Max-deildinni undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og eru með fullt hús stiga eftir sigur á Fjölni, 3-1, í þriðju umferð í kvöld. Fjölnismenn eru áfram með eitt stig. 29. júní 2020 22:06 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-2 | Meistararnir komu til baka á Akranesi Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR sigur á ÍA, 1-2, á Akranesi í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 28. júní 2020 22:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Grótta 2-0 | Fyrstu stig Fylkis komu gegn nýliðunum Fylkir eru komnir á blað í Pepsi Max deild karla eftir 2-0 sigur á nýliðum Gróttu. 29. júní 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 3-1 | Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik hefur farið afar vel af stað í Pepsi Max-deildinni undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og eru með fullt hús stiga eftir sigur á Fjölni, 3-1, í þriðju umferð í kvöld. Fjölnismenn eru áfram með eitt stig. 29. júní 2020 22:06
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-2 | Meistararnir komu til baka á Akranesi Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR sigur á ÍA, 1-2, á Akranesi í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 28. júní 2020 22:30