Óttar Magnús lék sama leik og Jón Arnar í síðustu umferð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2020 23:00 Leikmenn Víkings fagna aukaspyrnumarki Óttars á meðan FH-ingar malda í móinn. Mynd/Stöð 2 Sport Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Hér að neðan má sjá hvað þeir Guðmundur Benediktsson, Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson völdu að þessu sinni. Origo mark þriðju umferðar deildarinnar var að sjálfsögðu aukaspyrnumark Óttars Magnúsar Karlssonar í 4-1 sigri Víkinga á FH. Óttar Magnús fékk aukaspyrnu uppvið endalínuna og ákvað að taka hana snöggt á meðan allir leikmenn FH virtust annars hugar. Klippa: Mark 3. umferðar Pepsi Max deild karla Það má deila um hvort lið umferðarinnar gæti spilað saman en liðið er vægast sagt sóknarsinnað. Til að mynda eru þrír sókndjarfir bakverðir í þriggja manna varnarlínu. Lið 3. umferðar í Pepsi Max deildinni.Mynd/Stöð 2 Sport Klippa: Lið 3. umferðar Besti leikmaður umferðarinnar kom svo ekki á óvart en þeir félagar völdu Óttar Magnús Karlsson sem besta leikmann umferðarinnar. Framherjinn öflugi skoraði þrennu í mögnuðum 4-1 sigri Víkings á FH. Klippa: Besti leikmaður 3. umferðar Að lokum er það varnarvinna umferðarinnar en það er nýr liður. Beitir Ólafsson, markvörður KR, hlaut þau verðlaun fyrir frábæra frammistöðu upp á Skaga í 2-1 sigri Íslandsmeistaranna. Klippa: Varnarvinna 3. umferðar Pepsi Max deildar karla Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Grótta 2-0 | Fyrstu stig Fylkis komu gegn nýliðunum Fylkir eru komnir á blað í Pepsi Max deild karla eftir 2-0 sigur á nýliðum Gróttu. 29. júní 2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 3-1 | Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik hefur farið afar vel af stað í Pepsi Max-deildinni undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og eru með fullt hús stiga eftir sigur á Fjölni, 3-1, í þriðju umferð í kvöld. Fjölnismenn eru áfram með eitt stig. 29. júní 2020 22:06 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-2 | Meistararnir komu til baka á Akranesi Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR sigur á ÍA, 1-2, á Akranesi í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 28. júní 2020 22:30 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Hér að neðan má sjá hvað þeir Guðmundur Benediktsson, Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson völdu að þessu sinni. Origo mark þriðju umferðar deildarinnar var að sjálfsögðu aukaspyrnumark Óttars Magnúsar Karlssonar í 4-1 sigri Víkinga á FH. Óttar Magnús fékk aukaspyrnu uppvið endalínuna og ákvað að taka hana snöggt á meðan allir leikmenn FH virtust annars hugar. Klippa: Mark 3. umferðar Pepsi Max deild karla Það má deila um hvort lið umferðarinnar gæti spilað saman en liðið er vægast sagt sóknarsinnað. Til að mynda eru þrír sókndjarfir bakverðir í þriggja manna varnarlínu. Lið 3. umferðar í Pepsi Max deildinni.Mynd/Stöð 2 Sport Klippa: Lið 3. umferðar Besti leikmaður umferðarinnar kom svo ekki á óvart en þeir félagar völdu Óttar Magnús Karlsson sem besta leikmann umferðarinnar. Framherjinn öflugi skoraði þrennu í mögnuðum 4-1 sigri Víkings á FH. Klippa: Besti leikmaður 3. umferðar Að lokum er það varnarvinna umferðarinnar en það er nýr liður. Beitir Ólafsson, markvörður KR, hlaut þau verðlaun fyrir frábæra frammistöðu upp á Skaga í 2-1 sigri Íslandsmeistaranna. Klippa: Varnarvinna 3. umferðar Pepsi Max deildar karla
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Grótta 2-0 | Fyrstu stig Fylkis komu gegn nýliðunum Fylkir eru komnir á blað í Pepsi Max deild karla eftir 2-0 sigur á nýliðum Gróttu. 29. júní 2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 3-1 | Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik hefur farið afar vel af stað í Pepsi Max-deildinni undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og eru með fullt hús stiga eftir sigur á Fjölni, 3-1, í þriðju umferð í kvöld. Fjölnismenn eru áfram með eitt stig. 29. júní 2020 22:06 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-2 | Meistararnir komu til baka á Akranesi Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR sigur á ÍA, 1-2, á Akranesi í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 28. júní 2020 22:30 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Grótta 2-0 | Fyrstu stig Fylkis komu gegn nýliðunum Fylkir eru komnir á blað í Pepsi Max deild karla eftir 2-0 sigur á nýliðum Gróttu. 29. júní 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 3-1 | Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik hefur farið afar vel af stað í Pepsi Max-deildinni undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og eru með fullt hús stiga eftir sigur á Fjölni, 3-1, í þriðju umferð í kvöld. Fjölnismenn eru áfram með eitt stig. 29. júní 2020 22:06
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-2 | Meistararnir komu til baka á Akranesi Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR sigur á ÍA, 1-2, á Akranesi í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 28. júní 2020 22:30