„Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2020 11:30 Valgeir í leiknum gegn KR þar sem hann kom HK á bragðið. vísir/hag Davíð Þór Viðarsson segir að HK hafi saknað Valgeirs Valgeirssonar gríðarlega mikið í leiknum gegn Val á sunnudaginn og hann sé mikilvægasti leikmaður liðsins. Valgeir meiddist í 0-3 sigri HK á KR um þarsíðustu helgi og hefur misst af tveimur síðustu leikjum liðsins; 1-2 sigri á Magna í Mjólkurbikarnum og 0-4 tapinu fyrir Val í Pepsi Max-deildinni. „Í upphitunarþættinum fyrir mót kunnu ég ekki við að velja Valgeir Valgeirsson sem lykilmann því hann er bara sautján ára. Maður vildi ekki setja pressu á hann. En guð minn góður hvað hann er þeirra langmikilvægasti leikmaður,“ sagði Davíð í Pepsi Max Stúkunni í gær. Guðmundur Benediktsson tók undir með Davíð og sagði að Valgeir væri ekki bara lykilinn að árangri HK, heldur öll lyklakippan. Valsmenn fengu nægan tíma til að athafna sig í leiknum gegn HK-ingum sem settu þá sjaldnast undir pressu. Davíð segir að Valgeir gangi fram með góðu fordæmi í þeim efnum. „Hann gefur þessu liði svo ótrúlega mikið. Hann er ekki með augun á leikmanni sem er með boltann og fer ekki í pressu. Í hvert einasta skipti sem boltinn er í fimm metra radíus keyrir hann inn, lætur menn finna fyrir því, sparkar aðeins í þá og hleypur svo brosandi í burtu,“ sagði Davíð. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Mikilvægi Valgeirs Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1. júlí 2020 09:00 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28 Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30. júní 2020 15:00 Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29. júní 2020 15:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30 Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson segir að HK hafi saknað Valgeirs Valgeirssonar gríðarlega mikið í leiknum gegn Val á sunnudaginn og hann sé mikilvægasti leikmaður liðsins. Valgeir meiddist í 0-3 sigri HK á KR um þarsíðustu helgi og hefur misst af tveimur síðustu leikjum liðsins; 1-2 sigri á Magna í Mjólkurbikarnum og 0-4 tapinu fyrir Val í Pepsi Max-deildinni. „Í upphitunarþættinum fyrir mót kunnu ég ekki við að velja Valgeir Valgeirsson sem lykilmann því hann er bara sautján ára. Maður vildi ekki setja pressu á hann. En guð minn góður hvað hann er þeirra langmikilvægasti leikmaður,“ sagði Davíð í Pepsi Max Stúkunni í gær. Guðmundur Benediktsson tók undir með Davíð og sagði að Valgeir væri ekki bara lykilinn að árangri HK, heldur öll lyklakippan. Valsmenn fengu nægan tíma til að athafna sig í leiknum gegn HK-ingum sem settu þá sjaldnast undir pressu. Davíð segir að Valgeir gangi fram með góðu fordæmi í þeim efnum. „Hann gefur þessu liði svo ótrúlega mikið. Hann er ekki með augun á leikmanni sem er með boltann og fer ekki í pressu. Í hvert einasta skipti sem boltinn er í fimm metra radíus keyrir hann inn, lætur menn finna fyrir því, sparkar aðeins í þá og hleypur svo brosandi í burtu,“ sagði Davíð. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Mikilvægi Valgeirs
Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1. júlí 2020 09:00 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28 Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30. júní 2020 15:00 Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29. júní 2020 15:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30 Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1. júlí 2020 09:00
Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28
Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30. júní 2020 15:00
Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29. júní 2020 15:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30