Klopp segir Liverpool ekki þurfa né vilja eyða mörgum milljónum í leikmenn Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2020 10:00 Klopp mætir á æfingasvæði Liverpool skömmu eftir að félagið varð enskur meistari. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið geti ekki eytt tugum milljóna í nýja leikmenn í sumar og segir enn fremur að hann þurfi þess ekki. Liverpol varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár í vikunni en kórónuveirufaraldurinn mun væntanlega hafa mikil áhrif á félagaskiptamarkaðinn í sumar. Xherdan Shaqiri og Adam Lallana eru að öllum líkindum á leið burt frá félaginu í sumar en Klopp segir að hann hafi nóg af mönnum til þess að spila. „COVID mun hafa áhrif á báðar hliðar; á þá sem koma og fara, og það er eðlilegt. Það er ekki líklegt að félagaskiptamarkaðurinn verði mjög öflugur í sumar,“ sagði Klopp. „Mögulegar síðar á þessu ári, ef markaðurinn er enn opinn, þá vitum við meira en líttu á hópinn. Þetta er ekki hópur sem þú segir: Við þurfum leikmann í þessa stöðu og þessa stöðu. Við erum ekki með byrjunarlið heldur eigum sextán til sautján leikmenn sem geta allir spilað á sama stigi.“ "We try to find solutions internally and there is still a lot to come: we have three or four players who can make big steps"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 30, 2020 „Við getum ekki eytt milljónum og milljónum því við viljum það eða höldum að það sé gott. Við höfum aldrei viljað það. Við viljum styrkja liðið og þetta lið er sterkt. Vandamálið við sterkt lið er hvernig þú bætir það á markaðnum?“ „Það tengist peningum, augljóslega, en þetta snýst ekki bara um peninga. Þú verður að vera hugmyndaríkur og finna lausnir innan liðsins. Það eru margir á leiðinni og þrír eða fjórir leikmenn gætu tekið stórt skref.“ Enski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið geti ekki eytt tugum milljóna í nýja leikmenn í sumar og segir enn fremur að hann þurfi þess ekki. Liverpol varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár í vikunni en kórónuveirufaraldurinn mun væntanlega hafa mikil áhrif á félagaskiptamarkaðinn í sumar. Xherdan Shaqiri og Adam Lallana eru að öllum líkindum á leið burt frá félaginu í sumar en Klopp segir að hann hafi nóg af mönnum til þess að spila. „COVID mun hafa áhrif á báðar hliðar; á þá sem koma og fara, og það er eðlilegt. Það er ekki líklegt að félagaskiptamarkaðurinn verði mjög öflugur í sumar,“ sagði Klopp. „Mögulegar síðar á þessu ári, ef markaðurinn er enn opinn, þá vitum við meira en líttu á hópinn. Þetta er ekki hópur sem þú segir: Við þurfum leikmann í þessa stöðu og þessa stöðu. Við erum ekki með byrjunarlið heldur eigum sextán til sautján leikmenn sem geta allir spilað á sama stigi.“ "We try to find solutions internally and there is still a lot to come: we have three or four players who can make big steps"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 30, 2020 „Við getum ekki eytt milljónum og milljónum því við viljum það eða höldum að það sé gott. Við höfum aldrei viljað það. Við viljum styrkja liðið og þetta lið er sterkt. Vandamálið við sterkt lið er hvernig þú bætir það á markaðnum?“ „Það tengist peningum, augljóslega, en þetta snýst ekki bara um peninga. Þú verður að vera hugmyndaríkur og finna lausnir innan liðsins. Það eru margir á leiðinni og þrír eða fjórir leikmenn gætu tekið stórt skref.“
Enski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sjá meira