Fjórir útisigrar í Lengjudeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. júní 2020 18:02 Þórsarar gerðu góða ferð austur í dag. Heimasíða Þórs/Páll Jóhannesson Fjórum leikjum lauk nú rétt í þessu í Lengjudeild karla í fótbolta þar sem gestaliðið vann í öllum tilfellum. Á Grenivík var Fram í heimsókn og var mikið fjör í fyrri hálfleiknum þar sem Alexander Már Þorláksson kom Fram í forystu á 8.mínútu. Enski sóknarmaðurinn Kairo John var fljótur að jafna metin fyrir heimamenn en Aron Snær Ingason kom gestunum aftur í forystu á 20.mínútu. Reyndust 1-2 lokatölur leiksins eftir mikla orrahríð heimamanna á lokakaflanum. Í Ólafsvík vann Keflavík stórsigur, 0-4, eftir að staðan í leikhléi hafði verið jöfn. Joey Gibbs kom Keflavík yfir með marki úr vítaspyrnu á 48.mínútu og Keflvíkingar gerðu þrjú mörk á síðustu 10 mínútum leiksins. Í Fjarðabyggðahöllinni voru Þórsarar í heimsókn hjá Leikni F. Heimamenn komust yfir strax á fyrstu mínútu leiksins en varnarmaðurinn Bjarki Þór Viðarsson sá til þess að Þórsarar færu með forystu í leikhléið en hann skoraði á 8. og 11.mínútu. Arek Grzelak jafnaði metin fyrir Leikni F. með marki úr vítaspyrnu á 63.mínútu en gestirnir voru fljótir að ná forystunni aftur þegar Jóhann Helgi Hannesson, nýkominn inná sem varamaður, var réttur maður á réttum stað í vítateig heimamanna. Lokatölur 2-3 fyrir Þór. Í Mosfellsbænum lentu Eyjamenn í kröppum dansi gegn Aftureldingu en sterklega er búist við því að ÍBV muni vinna deildina með yfirburðum í ár. Víðir Þorvarðarson kom ÍBV yfir í fyrri hálfleik og leiddu þeir leikinn allt þar til á 76.mínútu þegar Hafliði Sigurðarson jafnaði metin fyrir heimamenn. Telmo Castanheira tryggði gestunum sigurinn með marki skömmu síðar, eða á 79.mínútu og Eyjamenn því með fullt hús stiga eftir tvo leiki, líkt og Þórsarar, Keflvíkingar og Framarar. Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeildin Þór Akureyri Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira
Fjórum leikjum lauk nú rétt í þessu í Lengjudeild karla í fótbolta þar sem gestaliðið vann í öllum tilfellum. Á Grenivík var Fram í heimsókn og var mikið fjör í fyrri hálfleiknum þar sem Alexander Már Þorláksson kom Fram í forystu á 8.mínútu. Enski sóknarmaðurinn Kairo John var fljótur að jafna metin fyrir heimamenn en Aron Snær Ingason kom gestunum aftur í forystu á 20.mínútu. Reyndust 1-2 lokatölur leiksins eftir mikla orrahríð heimamanna á lokakaflanum. Í Ólafsvík vann Keflavík stórsigur, 0-4, eftir að staðan í leikhléi hafði verið jöfn. Joey Gibbs kom Keflavík yfir með marki úr vítaspyrnu á 48.mínútu og Keflvíkingar gerðu þrjú mörk á síðustu 10 mínútum leiksins. Í Fjarðabyggðahöllinni voru Þórsarar í heimsókn hjá Leikni F. Heimamenn komust yfir strax á fyrstu mínútu leiksins en varnarmaðurinn Bjarki Þór Viðarsson sá til þess að Þórsarar færu með forystu í leikhléið en hann skoraði á 8. og 11.mínútu. Arek Grzelak jafnaði metin fyrir Leikni F. með marki úr vítaspyrnu á 63.mínútu en gestirnir voru fljótir að ná forystunni aftur þegar Jóhann Helgi Hannesson, nýkominn inná sem varamaður, var réttur maður á réttum stað í vítateig heimamanna. Lokatölur 2-3 fyrir Þór. Í Mosfellsbænum lentu Eyjamenn í kröppum dansi gegn Aftureldingu en sterklega er búist við því að ÍBV muni vinna deildina með yfirburðum í ár. Víðir Þorvarðarson kom ÍBV yfir í fyrri hálfleik og leiddu þeir leikinn allt þar til á 76.mínútu þegar Hafliði Sigurðarson jafnaði metin fyrir heimamenn. Telmo Castanheira tryggði gestunum sigurinn með marki skömmu síðar, eða á 79.mínútu og Eyjamenn því með fullt hús stiga eftir tvo leiki, líkt og Þórsarar, Keflvíkingar og Framarar.
Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeildin Þór Akureyri Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira