Slógust eftir lokaflautið og fengu báðir rautt Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 10:00 Það voru læti á Pride Park í gær. vísir/getty Það varð allt vitlaust eftir lokaflautið gall í leik Derby og Reading í ensku B-deildinni í knattspyrnu í gær en þeim Tom Lawrence og Matt Miazga var ansi heitt í hamsi. Derby hafði 2-1 betur í leik liðanna á Pride Park í gær en lánsmaðurinn frá Chelsea, Miazga, virtist eiga upphafshöggið í gær er hann tók utan um háls Lawrence sem skoraði fyrsta mark Derby í leiknum. Ian Holloway spot on re Lawrence. Quotes via @QuestTV: "There is absolutely no need for his clash with Miazga. The referee got it right, I can't believe the lads didn't go over there & sort it out. He's a game changer, you don t need to do it. What is he doing?" #dcfc #dcfcfans pic.twitter.com/oXuoMgeGzm— Richard Cusack (@RichardCusackBM) June 28, 2020 Það kveikti vel í Lawrence og þeir slógust í dágóðan tíma en Lawrence virtist einnig skalla í átt að Miazga. Samherjar þeirra beggja komu svo hlaupandi og skildu þá í sundur. Þeir kenndu svo hvor öðrum um en þeir fengu báðir að líta rauða spjaldið þrátt fyrir að leiknum væri lokið fyrir þessa óæskilegu hegðun. Tom Lawrence and Matt Miazga are both sent off for a furious bust-up AFTER the final whistle https://t.co/ExWenDDeLw— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020 Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Það varð allt vitlaust eftir lokaflautið gall í leik Derby og Reading í ensku B-deildinni í knattspyrnu í gær en þeim Tom Lawrence og Matt Miazga var ansi heitt í hamsi. Derby hafði 2-1 betur í leik liðanna á Pride Park í gær en lánsmaðurinn frá Chelsea, Miazga, virtist eiga upphafshöggið í gær er hann tók utan um háls Lawrence sem skoraði fyrsta mark Derby í leiknum. Ian Holloway spot on re Lawrence. Quotes via @QuestTV: "There is absolutely no need for his clash with Miazga. The referee got it right, I can't believe the lads didn't go over there & sort it out. He's a game changer, you don t need to do it. What is he doing?" #dcfc #dcfcfans pic.twitter.com/oXuoMgeGzm— Richard Cusack (@RichardCusackBM) June 28, 2020 Það kveikti vel í Lawrence og þeir slógust í dágóðan tíma en Lawrence virtist einnig skalla í átt að Miazga. Samherjar þeirra beggja komu svo hlaupandi og skildu þá í sundur. Þeir kenndu svo hvor öðrum um en þeir fengu báðir að líta rauða spjaldið þrátt fyrir að leiknum væri lokið fyrir þessa óæskilegu hegðun. Tom Lawrence and Matt Miazga are both sent off for a furious bust-up AFTER the final whistle https://t.co/ExWenDDeLw— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020
Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira