Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 17:15 Dr. Tedros Adhanom Ghebreyesus vísir/getty Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. Klopp gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hann sagði mikilvægt að fólk standi saman á erfiðum tímum. ,,Fyrst og fremst þurfum við öll að vernda hvert annað. Í samfélaginu á ég við. Þetta ætti alltaf að gilda í lífinu en á tímum sem þessum er það meira en mikilvægt,“ sagði Klopp í bréfi til stuðningsmanna. Hann sagði þá að fótbolti væri það mikilvægasta af ómikilvægustu hlutunum og að í dag skiptu fótboltaleikir engu máli. ,,Þegar þetta er val á milli fótbolta og velferðar samfélagsins, er það í raun ekki val. Í alvöru,“ bætti Klopp við. Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hefur séð þessi skilaboð Klopp og hrifist af þeim. ,,Þakka ykkur, Jurgen Klopp og Liverpool, fyrir góð skilaboð til heimsins. Setjum heilsu fólks í forgang, drögum úr áhættu, hugum að þeim sem minna mega sín og sínum samúð. Þetta er leiðin okkar,“ sagði forsetinn.Thank you Jürgen Klopp and @LFC for your powerful message to the world. Put people's health first, reduce risks, care for the vulnerable and compassion: this is the @WHO way. We will win the fight against #COVID19 if we are working together. #coronavirushttps://t.co/h6uGF8ZiRJ — Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) March 14, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. Klopp gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hann sagði mikilvægt að fólk standi saman á erfiðum tímum. ,,Fyrst og fremst þurfum við öll að vernda hvert annað. Í samfélaginu á ég við. Þetta ætti alltaf að gilda í lífinu en á tímum sem þessum er það meira en mikilvægt,“ sagði Klopp í bréfi til stuðningsmanna. Hann sagði þá að fótbolti væri það mikilvægasta af ómikilvægustu hlutunum og að í dag skiptu fótboltaleikir engu máli. ,,Þegar þetta er val á milli fótbolta og velferðar samfélagsins, er það í raun ekki val. Í alvöru,“ bætti Klopp við. Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hefur séð þessi skilaboð Klopp og hrifist af þeim. ,,Þakka ykkur, Jurgen Klopp og Liverpool, fyrir góð skilaboð til heimsins. Setjum heilsu fólks í forgang, drögum úr áhættu, hugum að þeim sem minna mega sín og sínum samúð. Þetta er leiðin okkar,“ sagði forsetinn.Thank you Jürgen Klopp and @LFC for your powerful message to the world. Put people's health first, reduce risks, care for the vulnerable and compassion: this is the @WHO way. We will win the fight against #COVID19 if we are working together. #coronavirushttps://t.co/h6uGF8ZiRJ — Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) March 14, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira