Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 21:30 Jenas ásamt kollegum sínum vísir/getty Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. ,,Við verðum að hugsa smærra í augnablikinu, sleppum bikarkeppnunum á þessu tímabili og klárum deildina á meðan við getum, jafnvel þó að það þýði að við frestum EM um eitt ár,“ sagði Jenas. ,,Ég held að deildirnar skipti mestu máli. Það er ómögulegt að allir verði sáttir, aðeins helmingur Úrvalsdeildarliða væri sáttur ef deildin yrði flautuð af núna. Að komast upp í Úrvalsdeildina eða falla úr henni hefur mikið að segja fjárhagslega, þess vegna segi ég að bikarkeppnir ættu að víkja fyrir deildunum.“ Ensku deildunum, rétt eins og öllum stærstu deildum Evrópu, hefur verið frestað fram í byrjun aprílmánaðar vegna Kórónuveirunnar. Ljóst er að Kórónuveirufaraldurinn er að hafa mikil og ófyrirsjáanleg áhrif á fótboltann og allar íþróttir. Faraldurinn gæti haft mjög slæm áhrif á fjárhagsstöðu íþróttafélaga og samninga leikmanna. Enski boltinn Tengdar fréttir Hvaða íþróttaviðburðir eru enn í gangi? Það er lítið um að vera í íþróttaheiminum þessa stundina vegna Kórónuveirunnar. Búið er að fresta keppni í öllum vinsælustu íþróttadeildum heims en þó eru nokkur lönd þar sem enn er verið að leika íþróttir. 14. mars 2020 12:45 Leikmenn tjá sig um ástandið Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. 14. mars 2020 11:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sport Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. ,,Við verðum að hugsa smærra í augnablikinu, sleppum bikarkeppnunum á þessu tímabili og klárum deildina á meðan við getum, jafnvel þó að það þýði að við frestum EM um eitt ár,“ sagði Jenas. ,,Ég held að deildirnar skipti mestu máli. Það er ómögulegt að allir verði sáttir, aðeins helmingur Úrvalsdeildarliða væri sáttur ef deildin yrði flautuð af núna. Að komast upp í Úrvalsdeildina eða falla úr henni hefur mikið að segja fjárhagslega, þess vegna segi ég að bikarkeppnir ættu að víkja fyrir deildunum.“ Ensku deildunum, rétt eins og öllum stærstu deildum Evrópu, hefur verið frestað fram í byrjun aprílmánaðar vegna Kórónuveirunnar. Ljóst er að Kórónuveirufaraldurinn er að hafa mikil og ófyrirsjáanleg áhrif á fótboltann og allar íþróttir. Faraldurinn gæti haft mjög slæm áhrif á fjárhagsstöðu íþróttafélaga og samninga leikmanna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hvaða íþróttaviðburðir eru enn í gangi? Það er lítið um að vera í íþróttaheiminum þessa stundina vegna Kórónuveirunnar. Búið er að fresta keppni í öllum vinsælustu íþróttadeildum heims en þó eru nokkur lönd þar sem enn er verið að leika íþróttir. 14. mars 2020 12:45 Leikmenn tjá sig um ástandið Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. 14. mars 2020 11:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sport Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Hvaða íþróttaviðburðir eru enn í gangi? Það er lítið um að vera í íþróttaheiminum þessa stundina vegna Kórónuveirunnar. Búið er að fresta keppni í öllum vinsælustu íþróttadeildum heims en þó eru nokkur lönd þar sem enn er verið að leika íþróttir. 14. mars 2020 12:45
Leikmenn tjá sig um ástandið Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. 14. mars 2020 11:00