Borgarstjóri Liverpool skipti um skoðun og vonar að grannaslagurinn fari fram á Goodison Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 08:30 Gylfi og Adam Lallana í baráttunni í bikarleik fyrr á tímabilinu. vísir/getty Joe Anderson, borgarstjórinn í Liverpool, vonast nú eftir því að leikur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðar í mánuðinum fari fram á Goodison Park en ekki á hlutlausum velli. Anderson hafði áður greint frá þeirri skoðun sinni að hann vonaðist til þess leikir liðanna færi fram á hlutlausum velli, þar á meðal að grannaslagurinn færi fram utan borgarmarkanna því Liverpool á möguleika á því að tryggja sér enska titilinn með sigri á grönnunum. Líkur eru þar af leiðandi á að stuðningsmenn liðsins myndu safnast saman fyrir utan völlinn. Leikurinn fer fram 21. júní en leikurinn verður fyrsti leikur beggja liða eftir að allt var sett á pásu vegna kórónuveirunnar fyrir þremur mánuðum síðan. Anderson hafði áhyggjur af því að stuðningsmenn liðanna myndu ekki virða boð yfirvalda um að safnast ekki saman fyrir utan völlinn, sér í lagi ef Liverpool tryggir sér titilinn en nú hefur hann breytt skoðun sinni. The Merseyside derby should go ahead at Goodison Park rather than a neutral venue now clubs and local authorities have had time to ensure it is safe, Liverpool mayor Joe Anderson has told @TheAthletic pic.twitter.com/vWRAJoXBvP— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 7, 2020 „Við erum á betri stað en fyrir fjórum vikum og okkur hefur tekist að greina frá því af hverju það er mikilvægt að enginn safnist saman fyrir utan völlinn eða nálægt honum,“ sagði hann í samtali við The Athletic. „Við höfum fengið tækifæri til að tala við stuðningsmennina og félögin hafa gert sitt í að koma skilaboðunum áleiðis. Bæði félög hafa gert það skýrt og Jurgen Klopp hefur einnig gert það.“ „Svo ég hef ekkert á móti því að leikirnir fari fram á heimavöllum liðanna, bæði grannaslagurinn á Goodison og leikir Liverpool á Anfield,“ bætti Anderson við. "Wembley has been mentioned as a possible venue" "We are the only country who seem to think the fans can't be trusted" The @SundaySupp panel look at how the Merseyside Derby should take place at Goodison Park two weeks today pic.twitter.com/encLR1tgcN— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 7, 2020 Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira
Joe Anderson, borgarstjórinn í Liverpool, vonast nú eftir því að leikur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðar í mánuðinum fari fram á Goodison Park en ekki á hlutlausum velli. Anderson hafði áður greint frá þeirri skoðun sinni að hann vonaðist til þess leikir liðanna færi fram á hlutlausum velli, þar á meðal að grannaslagurinn færi fram utan borgarmarkanna því Liverpool á möguleika á því að tryggja sér enska titilinn með sigri á grönnunum. Líkur eru þar af leiðandi á að stuðningsmenn liðsins myndu safnast saman fyrir utan völlinn. Leikurinn fer fram 21. júní en leikurinn verður fyrsti leikur beggja liða eftir að allt var sett á pásu vegna kórónuveirunnar fyrir þremur mánuðum síðan. Anderson hafði áhyggjur af því að stuðningsmenn liðanna myndu ekki virða boð yfirvalda um að safnast ekki saman fyrir utan völlinn, sér í lagi ef Liverpool tryggir sér titilinn en nú hefur hann breytt skoðun sinni. The Merseyside derby should go ahead at Goodison Park rather than a neutral venue now clubs and local authorities have had time to ensure it is safe, Liverpool mayor Joe Anderson has told @TheAthletic pic.twitter.com/vWRAJoXBvP— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 7, 2020 „Við erum á betri stað en fyrir fjórum vikum og okkur hefur tekist að greina frá því af hverju það er mikilvægt að enginn safnist saman fyrir utan völlinn eða nálægt honum,“ sagði hann í samtali við The Athletic. „Við höfum fengið tækifæri til að tala við stuðningsmennina og félögin hafa gert sitt í að koma skilaboðunum áleiðis. Bæði félög hafa gert það skýrt og Jurgen Klopp hefur einnig gert það.“ „Svo ég hef ekkert á móti því að leikirnir fari fram á heimavöllum liðanna, bæði grannaslagurinn á Goodison og leikir Liverpool á Anfield,“ bætti Anderson við. "Wembley has been mentioned as a possible venue" "We are the only country who seem to think the fans can't be trusted" The @SundaySupp panel look at how the Merseyside Derby should take place at Goodison Park two weeks today pic.twitter.com/encLR1tgcN— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 7, 2020
Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira