WHO hvetur til notkunar á andlitsgrímum Sylvía Hall skrifar 5. júní 2020 23:08 Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin telur andlitsgrímur geta hjálpað til við að koma í veg fyrir smit. Þó þurfi einnig að huga að öðrum smitvörnum. Vísir/Getty Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur horfið frá fyrri stefnu og hvetur nú fólk til þess að nota andlitsgrímur á almannafæri til þess að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Áður hafði stofnunin talið lítið benda til þess að slíkt væri gagnlegt. Nýjar leiðbeiningar stofnunarinnar taka mið af nýjum rannsóknum sem sýna að andlitsgrímur séu á meðal þess sem getur komið í veg fyrir smit. Því telur stofnunin notkun þeirra ekki vera falskt öryggi líkt og áður var talið. WHO updated guidance on the use of masks for control of #COVID19: https://t.co/z6DTZLG5QsThe new guidance is based on evolving evidence and provides updates on:😷who should wear a mask😷when a mask should be worn😷what a mask should be made of pic.twitter.com/Cu7MEyCs3J— World Health Organization (WHO) (@WHO) June 5, 2020 „Við höfum nýjar upplýsingar sem benda til þess að ef [grímurnar] eru notaðar með réttum hætti getur það komið í veg fyrir dropasmit,“ sagði Dr. Maria Van Kerkhove, aðalsérfræðingur stofnunarinnar í samtali við Reuters. Þá lagði hún áherslu á að stofnunin væri ekki að mæla með andlitsgrímum sem væru notaðar á sjúkrahúsum heldur úr öðrum efnum, til að mynda bómull. Hún sagði stofnunina biðla til ríkisstjórna að hvetja almenning til þess að nota grímur en Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, segir þó grímurnar einar og sér ekki duga til heldur þyrfti fólk einnig að huga að handþvotti og félagsforðun. "I cannot say this clearly enough: masks alone will not protect you from #COVID19.Masks are not a replacement for physical distancing, hand hygiene and other public health measures. Masks are only of benefit as part of a comprehensive approach"-@DrTedros— World Health Organization (WHO) (@WHO) June 5, 2020 Leiðbeiningarnar eru þó óbreyttar fyrir heilbrigðisstarfsmenn en þeir eiga ávallt að vera með andlitsgrímur við meðhöndlun Covid-19 sjúklinga eða annarra sjúklinga með öndunarfærasjúkdóma. Þær ná hins vegar nú einnig til starfsfólks á heilsugæslum, hjúkrunarheimilum eða öðrum stöðum þar sem fólk er í langtímavistun. Mikilvægt sé að nota grímur á svæðum þar sem veiran gæti verið í dreifingu. April Baller, sérfræðingur stofnunarinnar í smitvörnum, sagði almenning geta útbúið grímur heima hjá sér úr klútum eða öðru efni. Nýjar rannsóknir hefðu sýnt að fólk gæti verið að smita aðra áður en einkenni kæmu fram en áður taldi stofnunin óalgengt að einkennalausir væru að valda mörgum smitum. „Það sem grímurnar gera er að þær koma í veg fyrir að einhver sem hafi sjúkdóminn smiti annan,“ sagði Baller. Alls hafa rúmlega 6,7 milljónir greinst með kórónuveiruna á heimsvísu og 393.934 látist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. 4. júní 2020 15:32 Sendingin frá Kína sem reyndist allt annað en hættulaus Kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum Covid-19 hefur haft ótrúlega mikil áhrif á daglegt líf okkar allra. Þá hefur hún sett efnahag þjóðarinnar í algjört uppnám en þessi nýja veira sem á uppruna sinn í Kína lét ekki mikið yfir sér í fyrstu. 22. maí 2020 09:00 Andslitsgrímuskylda sett á í Þýskalandi Nýjar reglur sem gera yfirvöldum kleift að sekta þá sem bera ekki andlitsgrímur um borð í almenningssamgönguvögnum, lestum og í búðum hafa tekið gildi í flestum sambandsríkjum Þýskalands. Hæsta sektin getur numið 1,5 milljón króna. 27. apríl 2020 13:44 Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur horfið frá fyrri stefnu og hvetur nú fólk til þess að nota andlitsgrímur á almannafæri til þess að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Áður hafði stofnunin talið lítið benda til þess að slíkt væri gagnlegt. Nýjar leiðbeiningar stofnunarinnar taka mið af nýjum rannsóknum sem sýna að andlitsgrímur séu á meðal þess sem getur komið í veg fyrir smit. Því telur stofnunin notkun þeirra ekki vera falskt öryggi líkt og áður var talið. WHO updated guidance on the use of masks for control of #COVID19: https://t.co/z6DTZLG5QsThe new guidance is based on evolving evidence and provides updates on:😷who should wear a mask😷when a mask should be worn😷what a mask should be made of pic.twitter.com/Cu7MEyCs3J— World Health Organization (WHO) (@WHO) June 5, 2020 „Við höfum nýjar upplýsingar sem benda til þess að ef [grímurnar] eru notaðar með réttum hætti getur það komið í veg fyrir dropasmit,“ sagði Dr. Maria Van Kerkhove, aðalsérfræðingur stofnunarinnar í samtali við Reuters. Þá lagði hún áherslu á að stofnunin væri ekki að mæla með andlitsgrímum sem væru notaðar á sjúkrahúsum heldur úr öðrum efnum, til að mynda bómull. Hún sagði stofnunina biðla til ríkisstjórna að hvetja almenning til þess að nota grímur en Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, segir þó grímurnar einar og sér ekki duga til heldur þyrfti fólk einnig að huga að handþvotti og félagsforðun. "I cannot say this clearly enough: masks alone will not protect you from #COVID19.Masks are not a replacement for physical distancing, hand hygiene and other public health measures. Masks are only of benefit as part of a comprehensive approach"-@DrTedros— World Health Organization (WHO) (@WHO) June 5, 2020 Leiðbeiningarnar eru þó óbreyttar fyrir heilbrigðisstarfsmenn en þeir eiga ávallt að vera með andlitsgrímur við meðhöndlun Covid-19 sjúklinga eða annarra sjúklinga með öndunarfærasjúkdóma. Þær ná hins vegar nú einnig til starfsfólks á heilsugæslum, hjúkrunarheimilum eða öðrum stöðum þar sem fólk er í langtímavistun. Mikilvægt sé að nota grímur á svæðum þar sem veiran gæti verið í dreifingu. April Baller, sérfræðingur stofnunarinnar í smitvörnum, sagði almenning geta útbúið grímur heima hjá sér úr klútum eða öðru efni. Nýjar rannsóknir hefðu sýnt að fólk gæti verið að smita aðra áður en einkenni kæmu fram en áður taldi stofnunin óalgengt að einkennalausir væru að valda mörgum smitum. „Það sem grímurnar gera er að þær koma í veg fyrir að einhver sem hafi sjúkdóminn smiti annan,“ sagði Baller. Alls hafa rúmlega 6,7 milljónir greinst með kórónuveiruna á heimsvísu og 393.934 látist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. 4. júní 2020 15:32 Sendingin frá Kína sem reyndist allt annað en hættulaus Kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum Covid-19 hefur haft ótrúlega mikil áhrif á daglegt líf okkar allra. Þá hefur hún sett efnahag þjóðarinnar í algjört uppnám en þessi nýja veira sem á uppruna sinn í Kína lét ekki mikið yfir sér í fyrstu. 22. maí 2020 09:00 Andslitsgrímuskylda sett á í Þýskalandi Nýjar reglur sem gera yfirvöldum kleift að sekta þá sem bera ekki andlitsgrímur um borð í almenningssamgönguvögnum, lestum og í búðum hafa tekið gildi í flestum sambandsríkjum Þýskalands. Hæsta sektin getur numið 1,5 milljón króna. 27. apríl 2020 13:44 Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Sjá meira
Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. 4. júní 2020 15:32
Sendingin frá Kína sem reyndist allt annað en hættulaus Kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum Covid-19 hefur haft ótrúlega mikil áhrif á daglegt líf okkar allra. Þá hefur hún sett efnahag þjóðarinnar í algjört uppnám en þessi nýja veira sem á uppruna sinn í Kína lét ekki mikið yfir sér í fyrstu. 22. maí 2020 09:00
Andslitsgrímuskylda sett á í Þýskalandi Nýjar reglur sem gera yfirvöldum kleift að sekta þá sem bera ekki andlitsgrímur um borð í almenningssamgönguvögnum, lestum og í búðum hafa tekið gildi í flestum sambandsríkjum Þýskalands. Hæsta sektin getur numið 1,5 milljón króna. 27. apríl 2020 13:44