Partí gæti kostað prinsinn eina og hálfa milljón Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. maí 2020 22:31 Jóakim prins, fyrir miðju, ásamt föður sínum og systur. Patrick van Katwijk/Getty Belgíski prinsinn Jóakim hefur verið greindur með kórónuveiruna eftir að hafa sótt gleðskap í spænsku borginni Córdoba. Þetta kemur fram í tilkynningu frá belgísku konungshöllinni. Komi í ljós að prinsinn hafi gerst sekur um brot á reglum um samkomur gæti hann þurft að greiða háa sekt. Hinn 28 ára Jóakim, sem er sonur prinsessunnar Astrid og þar með systursonur Filippusar konungs, ferðaðist til Córdoba til þess að leggja stund á starfsnám. Tveimur dögum eftir komuna þangað, þann 28. maí, fór prinsinn í partí og greindist með kórónuveiruna í kjölfarið. Breska ríkisútvarpið hefur eftir spænskum fjölmiðlum að 27 manns hafi verið viðstaddir, en það telst brot á samkomubanni sem nú er í gildi á Spáni. Aðeins 15 eða færri mega koma saman á hverjum stað. Lögreglan í Córdoba rannsakar nú gleðskapinn. Komi í ljós að samkomubann hafi verið brotið gætu allir gestir átt von á sekt upp á allt að tíu þúsund evrur, en það samsvarar rúmlega einni og hálfri milljón íslenskra króna. Jóakim prins, sem er tíundi í röðinni að belgísku krúnunni, er nú í sóttkví í Córdoba. Einkenni hans af Covid-19, sem kórónuveiran getur valdið, eru sögð væg. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Spánn Kóngafólk Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Belgíski prinsinn Jóakim hefur verið greindur með kórónuveiruna eftir að hafa sótt gleðskap í spænsku borginni Córdoba. Þetta kemur fram í tilkynningu frá belgísku konungshöllinni. Komi í ljós að prinsinn hafi gerst sekur um brot á reglum um samkomur gæti hann þurft að greiða háa sekt. Hinn 28 ára Jóakim, sem er sonur prinsessunnar Astrid og þar með systursonur Filippusar konungs, ferðaðist til Córdoba til þess að leggja stund á starfsnám. Tveimur dögum eftir komuna þangað, þann 28. maí, fór prinsinn í partí og greindist með kórónuveiruna í kjölfarið. Breska ríkisútvarpið hefur eftir spænskum fjölmiðlum að 27 manns hafi verið viðstaddir, en það telst brot á samkomubanni sem nú er í gildi á Spáni. Aðeins 15 eða færri mega koma saman á hverjum stað. Lögreglan í Córdoba rannsakar nú gleðskapinn. Komi í ljós að samkomubann hafi verið brotið gætu allir gestir átt von á sekt upp á allt að tíu þúsund evrur, en það samsvarar rúmlega einni og hálfri milljón íslenskra króna. Jóakim prins, sem er tíundi í röðinni að belgísku krúnunni, er nú í sóttkví í Córdoba. Einkenni hans af Covid-19, sem kórónuveiran getur valdið, eru sögð væg.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Spánn Kóngafólk Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent