West Ham farið í sóttkví | Aston Villa gefur heimilislausum mat Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2020 12:55 Úr leik Aston Villa og West Ham United fyrr á leiktíðinni. Rob Newell/CameraSport/Getty Images Það má með sanni segja að íþróttafréttaskrif dagsins, og undanfarinna daga, séu með öðru sniði en venjulega. COVID-19 veiran einokar nær öll skrif enda er hún að hafa gífurleg áhrif á allt og alla. Ensku úrvalsdeildinni, sem og neðri deildum þar í landi, hefur verið frestað til 4. apríl. Þegar nær dregur verður staðan tekin og athugað hvort hægt verði að hefja leik þá eða hvort það þurfi að fresta til lengri tíma. Nú hefur verið staðfest að enska úrvalsdeildarliðið West Ham United sé fjórða lið deildarinnar til að fara í sóttkví. Ástæðan ku vera sú að liðið lék gegn Arsenal á dögunum en Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, greindist með veiruna í gær. Leikmannahópar Arsenal, Chelsea og Everton eru einnig í sóttkví sem og einstaka leikmenn hjá Bournemouth og Leicester City. Club statement: COVID-19 update.— West Ham United (@WestHam) March 13, 2020 Aston Villa, líkt og svo mörg önnur lið, var búið að undirbúa sig fyrir leik helgarinnar en Chelsea átti að koma í heimsókn. Hluti undirbúningsins er að vera með nægilega mikið af mat fyrir starfsmenn félagsins. Villa hefur nú ákveðið að gefa heimilislausum aðilum í Birmingham-borg, þar sem liðið er staðsett, matinn sem starfsmenn félagsins hefðu átt að fá á leikdegi. 850 staff packed lunches and hot food for tomorrow s postponed game is being donated to support homeless charities. If your organisation is interested and able to collect food from Villa Park by 4.30pm today, please contact the @AVFCFoundation on 0121 327 2299 ext 5700. #AVFC pic.twitter.com/qNHAsJfFff— Aston Villa (@AVFCOfficial) March 13, 2020 Fótbolti Enski boltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13. mars 2020 10:35 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46 Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 21:24 Mendy í sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur veiktist Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, er kominn í tveggja vikna sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur hans veiktist og fór í skoðun vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:56 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Það má með sanni segja að íþróttafréttaskrif dagsins, og undanfarinna daga, séu með öðru sniði en venjulega. COVID-19 veiran einokar nær öll skrif enda er hún að hafa gífurleg áhrif á allt og alla. Ensku úrvalsdeildinni, sem og neðri deildum þar í landi, hefur verið frestað til 4. apríl. Þegar nær dregur verður staðan tekin og athugað hvort hægt verði að hefja leik þá eða hvort það þurfi að fresta til lengri tíma. Nú hefur verið staðfest að enska úrvalsdeildarliðið West Ham United sé fjórða lið deildarinnar til að fara í sóttkví. Ástæðan ku vera sú að liðið lék gegn Arsenal á dögunum en Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, greindist með veiruna í gær. Leikmannahópar Arsenal, Chelsea og Everton eru einnig í sóttkví sem og einstaka leikmenn hjá Bournemouth og Leicester City. Club statement: COVID-19 update.— West Ham United (@WestHam) March 13, 2020 Aston Villa, líkt og svo mörg önnur lið, var búið að undirbúa sig fyrir leik helgarinnar en Chelsea átti að koma í heimsókn. Hluti undirbúningsins er að vera með nægilega mikið af mat fyrir starfsmenn félagsins. Villa hefur nú ákveðið að gefa heimilislausum aðilum í Birmingham-borg, þar sem liðið er staðsett, matinn sem starfsmenn félagsins hefðu átt að fá á leikdegi. 850 staff packed lunches and hot food for tomorrow s postponed game is being donated to support homeless charities. If your organisation is interested and able to collect food from Villa Park by 4.30pm today, please contact the @AVFCFoundation on 0121 327 2299 ext 5700. #AVFC pic.twitter.com/qNHAsJfFff— Aston Villa (@AVFCOfficial) March 13, 2020
Fótbolti Enski boltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13. mars 2020 10:35 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46 Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 21:24 Mendy í sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur veiktist Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, er kominn í tveggja vikna sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur hans veiktist og fór í skoðun vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:56 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13. mars 2020 10:35
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30
Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46
Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 21:24
Mendy í sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur veiktist Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, er kominn í tveggja vikna sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur hans veiktist og fór í skoðun vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:56